Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1997, Qupperneq 107

Strandapósturinn - 01.06.1997, Qupperneq 107
Eitt lítið dæmi sagði Jón Arngrímsson mér úr búskaparsögu Guðjóns á Munaðarnesi. A þessum árurn gengu yfir harðæri með hafís og rýrum heyfeng. Varð Guðjón þá að spara hey sín svo sem hann mest mátti. Og auk þess þurfti hann að hjálpa ná- grönnum sínum á hörðu vori. Kreppti hann þá að bústofni sín- um meira en gott þótti. En þegar harðindunum létti og upp var staðið átti Guðjón í fyrningum einn ferningsfaðm af töðu. Hafði Jón það eftir Guðjóni að þar hefði hann sparað hey sjálfum sér mest í óhag, svo nærri var gengið bústofni hans. En heysparnað- ur var eina úrræði bænda þá þegar harðnaði í ári. Hafði Jón það eftir Guðjóni að það hefði orðið sér lærdómsríkt dæmi. Þó flest væri með betra móti um hag þeirra hjóna í hinum nýju heimkynnum var þó eitt sem amaði að. Lilja festi ekki yndi á Harrastöðum. Eins og atvik höguðu því, varð hún ekki höfð með í ráðum þegar Guðjón festi jarðarkaupin. En þar varð ekki aftur snúið. En hvað sem um það var veit ég ekki og fór svo að óyndi Lilju ágerðist. Hugur hennar leitaði vestur yfir flóann til vina og ættingja. Agerðist þetta svo með Lilju að til nokkurra vandræða horfði. Samgöngur voru þá engar í þeirri mynd sem síðar þekktust. Og yfir Húnaflóa var ekki farið að gamni sínu. En Guðjón vildi allt gera til að létta óyndi konu sinnar og var sagður hugljúfur maður og nærgætinn. Liðu nú svo fáein ár. Þrá Lilju að komast til átthaganna og hitta vini og ættingja ágerðist heldur en hitt, að hún rénaði. Þetta leiddi af sér að þau hjónin komu sér saman urn að fara tvö ein á árabát yfir flóann. Völdu þau sér að farkosti þriggja rúma bát. Líklegt er að þau hafi sjálf átt bátinn. Þó sjávargata væri nokkuð löng frá Harrastöðum hygg ég að Guðjón hafi stundað róðra að öðrum þræði í búskap sínum. Svo rík var sjósókn í Ár- neshreppi og víðar á þeim tímum. Segir ekki annað af því en að þau ákváðu ferð sína. Eflaust hafa þau búið bát sinn svo vel út í þessa nýstárlegu ferð sem hægt var, að árum, seglbúnaði og öðru. Það mun hafa verið um mánaðamót júní og júlí að þau lögðu upp í ferðina. Hafís var þá á Húnaflóa og á reki fram og aftur. Þótti það sýna enn meira áræði þeirra að leggja upp í slíka ferð undir þeim kringumstæðum. En Guðjón mun hafa þekkt það að 105
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.