Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1997, Side 108

Strandapósturinn - 01.06.1997, Side 108
þegar svo hagar að hafís er á Húnaflóa þá eru oft kyrr veður, þó út af því geti brugðið. Þetta hafa þau vitað og treyst á að svo yrði í þessari ferð sinni. Við þessar aðstæður lögðu Harrastaðahjón- in af stað í för sína yfir Húnaflóa þveran. Þótti það ekki í lítið ráðist. Ekki þykir mér ólíklegt að Guðjón hafi kunnað að hita sér vatn á sjó í kaffi og annað, með þeim hætti sem mágur hans Guðmundur Pétursson í Ofeigsfirði fann upp fyrstur manna og notfærði í hákarlaróðrum á Ofeigi. Keðja var hringuð niður ofan á plitti. Þar ofan á var settur pottur með gati. I honum var komið fyrir eldsneyti (spýtum) og síðan hengdur þar yfir kaffi- ketill eða pottur, eftir því hve stórt skyldi elda. En engar sagnir heyrði ég um það hvort þau hjón hefðu haft slík eldfæri. Er þetta því aðeins tilgáta mín.* Engin saga var sögð af erfiðleikum þeirra í þessu ferðalagi. Hafi veður verið kyrrt sem ætla má, þá hafa þau orðið að róa mest alla eða alla leiðina. Sennilega hafa þau orðið að skríða nrilli jaka og taka ferðina eins rólega og kostur var á, en komast þó í áttina. Segir ekkert af því nema að þau tóku farsællega land hér norður í Arneshreppi. Þykir mér líklegt að þau hafi tekið land á Munaðarnesi, þar sem Einar faðir Guðjóns bjó einn. Hin dirfskufulla för þeirra hafði lánast vel og eflaust vakið aðdáun. Þau voru komin nreðal vina og vandamanna. Þó ekkert væri sagt um það svo ég heyrði, þá þykist ég vita að þau hafi heimsótt ætt- ingja og vini allt frá Dröngum og fram í Trékyllisvík að Finn- bogastöðum. Eftir hóflega viðdvöl lrér í Arneshreppi bjuggu þau ferð sína að nýju og héldu með sama hætti heim til sín. Segir ekki annað af því en að sú ferð hafi gengið vel og þau lent heilu og höldnu undir Spákonufellshöfða og farið þaðan til bús síns á Harrastöð- um. Það lá í þeirri frásögn sem ég hefi hér byggt á að þetta ferða- lag þeirra hafi borið tilætlaðan árangur og Lilja unað vel hag sínum á Harrastöðum upp frá því. Annan undirtón þóttist ég líka skilja í orðum Jóns Arngríms- sonar. Hann sá hve nærfærinn og umhyggjusamur Guðjón hafði verið konu sinni og vildi allt til vinna að henni liði vel, jafnvel 106
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.