Luxus - 01.04.1986, Blaðsíða 3

Luxus - 01.04.1986, Blaðsíða 3
Agætu lesendur M^ráttfyrír að mikill fjöldi nafna bærist í sam- keppnina um nýtt nafn á tímaritinu Lúxus varð ekki af nafnbreytingufyrir útkomu þessa tölublaðs. Annað tölublað á þó ekki eftir að koma út undir þessu nafni aftur. Sendendum tillagna skal þakkað og ekki sístþeim sem í leiðinni létufylgja með ífáeinum orðum álit sitt á blaðinu. Slíkt er alltaf vel þegið á ritstjómum blaða og tímarita. Nokkurs misskilnings hefur gætt vegna þeirrar ákvörðun- arSAM-útgáfunnar, aðskipta um nafn á tímariti þessu. Allmargir virðast álíta, að notkun nqfnsíns á tímariti hafi verið bönnuð. Svo er þó ekki. Hitt er annað, að vörumerkjaskrárritari neitaði að skrá Lúxus sem vöruheiti á þeim forsendum, að orðið Lúxus verði að teljast „alltof almennt í almennu tali, til að þaðfáist skráð í vörumerkjaskrá. Því var það, sem SAM-útgáfan ákvað að gefa ekkiframar út tímarit undir Lúxusnafninufyrst það fengi ekkí að njóta þeirrar verndar. Og svo er bara að vona, að ykkur lesendum líki efni þessa tölublaðs, en sérstök áhersla var lögð á viðtöl við athyglisvertfólk. Nokkuð sem lesendur hafa eindregið hvatt til að væri sem mest af í blaðinu. Viðtöl voru líka meginuppistaða síðasta tölublaðs — enda seldist það upp á tæpri viku. Kveðja, ristjóri. Fullgildur aðili að SÚT. Samtökum útgefendattmarita NR. 5 3. ÁRG. 1. TÖLUBLAÐ APRÍL 1986 VERÐ KR. 196 Útgefandi: Sam-útgáfan, Valhöll, Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík, sími 83122. Framkvæmdastjóri: Sigurður Fossan Þorleifsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þórarinn Jón Magnússon. Aðstoðarritstjóri: Unnur Steinsson. Ljósmyndari: Magnús Hjörleifsson. Utlitsteikning: Andrína Jónsdóttir. Setning og umbrot: Samsetning: Sigríður Friðjónsdóttir og Árni Pétursson. Filmuskeyting og litgreining: Korpus hf. Prentun og bókband: Oddi hf. Dreifing: Sam-útgáfan, sími 83122. Áskrift greiðist fyrir þrjú blöð fyrirfram, kr. 550. Áskriftarsími alla virka daga frá kl. 9-17: 83122. Hvers konar fjölföldun á efni eða auglýsingum blaðsins er stianglega bönnuð. 8 EGILL EÐVARÐSSON lllugi Jökulsson ræðir við Egil um lífsviðhorf hans og margbreytileg störf. 10 ÓTTAST ÞÚ RÆÐUSTÓLINN? Rósa Guðbjartsdóttir skrifar um það, hvernig allir geta náð tökum á ræðumennsku. 12 ÆVAR R. KVARAN Franzisca Gunnarsdóttir ræðir við þennan þjóðkunna leikara, útvarpsmann, leikstjóra og greinahöfund um störf hans og m.a. um það, hvernig það atvikaðist, að hann varð lækningamiðill. 18 SHADY OWENS Þórdís Bachmann ræðir við söngkonuna um lífið, titveruna, land og þjóð. 22 PASSION Lúxusdrottningin fatar sig upp í nýrri tískuvöruverslun. 24 LÚXUSFATNAÐUR Á ÍTALÍU Magnús Hjörleifsson myndaði íslenska Frí-klúbbsfarþega á Italíu í fötum frá Armani, Kenzo, Ferre og Gianni Versace. 27 HÁRGREIÐSLA Unnur Steinsson fylgdist með hárqreiðslu- og tiskusýningu á hárgreiðslustofunni Tinnu. 28 EFTIRSÓKNARVERÐAR BIFREIÐAR Gunnlaugur Rögnvaldsson segir frá Morgan og Ford Scorpio. 32 ÍSLENSKIR KARLMENN MEÐ „SJARMA“ Fegurðardrottningar síðari ára, sem allar eru i Módel 79, komu saman i Lúxusboði og greiddu atkvæði þeim íslenskum karlmönnum, sem þeim finnast gæddir mestum „sjarma". 38 UNGT OG EFNILEGT FÓLK Ásgrímur Sverrisson kynnir Cornelíus dansara, Rögnu Sæmundsdóttur sýningarstúlku og Jón Gústafsson nýbakaða sjónvarpsstjörnu. 42 BALDVIN JÓNSSON Páll Pálsson kannar hvað stjörnuspekin hefur að segja um hinn athafnasama auglýsingastjóra Morgunblaðsins og stjórnanda Fegurðarsamkeppni Islands og leitar álits hans á niðurstöðunni. 46 ÁRNI ÞÓRARINSSON Ásgrímur Sverrisson ræðir við ritstjórann og kvikmyndagagnrýnandann um dálæti hins síðarnefnda á myrkrinu... 51 HAMBORG Ólafur Hauksson segir frá nýjum áfangastað Arnarflugs. 53 LÚXUSDROTTNINGIN 1985 Þorsteinn Eggertsson kynnir Auði Pálmadóttur, sem ber titilinn Lúxusdrottning 1985, og hún segir frá þátttöku sinni í keppninni um titilinn Miss Europe International 1986, sem fram fór á Möltu. 56 LÚXUSVEISLA í HALLARGARÐINUM Þorsteinn Eggertsson lýsir afbragðsgóðum Lúxusmatseðli, sem stendur gestum Hallargarðsins til boða. 60 PIERRE CARDIN örn Guðnason skrifar frá Frakklandi um feril tiskukóngsins óviðjafnanlega fram til þessa dags. 66 MAÐURINN LIFIR EKKI AF BRAUÐI EINU SAMAN Ellý Vilhjálms ræðir við menningarforkólfana Þóru Kristjánsdóttur, listráðunaut Kjarvalsstaða, Pál P. Pálsson, stjómanda Sinfóníuhljómsveitarinnar, Gísta Alfreðsson þjóðleikhússtjóra og Sigurð Pálsson, formann Rithöfunda- sambandsins. 72 GJALDÞROT Jón Magnússon lögmaður fræðir lesendur um allt er varðar gjaldþrot. 75 ÞÓRSCAFÉ FERTUGT Miklar breytingar hafa orðið á Þórscafé, en það stendur ennþá meira til.. . 77 í ÍTÖLSKUM VÍNKJÖLLURUM Þorsteinn Eggertsson sejir (ré'vínsrhekkíiharferð um Italíu. 383739 LÚXUS 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Luxus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.