Luxus - 01.04.1986, Blaðsíða 51

Luxus - 01.04.1986, Blaðsíða 51
LUXUS H A M B O R G KOMIN Á FERÐAKORTIÐ íslendingar komast núna beinttil Hamborgar með Arnarflugi, þó ekki vœri nema til að sjó með eigin augum að Hamborg er miklu meira en bara skemmtanahverfið Nú komast íslendingar milli- liðalaust til Hamborgar. Arn- arflug hóf ferðir þangað í byrjun apríl. Flogið er einu sinni í viku, með ferskan fisk og fríska íslend- inga. Sjómenn hafa lengi borið hróður Hamborgar til íslands. Só hróður er reyndar fremur einhœf- ur. Sú Hamborg sem flestir hafa heyrt um virðist bara vera hafnar- borg með gríðarstóru skemmt- anahverfi. En skemmtanahverfið St. Pauli er bara hluti af Hamborg, eins og blaðamaður Lúxuss komst að raun um þegar hann skoðaði borgina nýiega í boði Amarflugs. Hamborg er stórborg, sú nœst- stœrsta t F>ýskalandi, með 1,6 milljónir íbúa. Samt er þar nœr ekkert um hóhýsi. Það eru iðgrœn tré sem selja mestan svipinn ó Við ráðhústorgið f miðborginni er meðal annars að finna Feneyjastíl á veitingahúsunum. íslenskir sjómenn œttu flestir að kannast við þessa sjón frá Hamborg. St. Mikaelskirkjan hef- ur alla tíð verið leiðsögumerki sjómanna, og er það enn þann dag í dag. TEXTI OG MYNDIR: ÓLAFUR HAUKSSON Ein verslunarmiðstöðin f Hamborg nefnist „Galleria." Myndin er tekin á einni .götunni" þar, sem eins og sjá má er yfirbyggð með glerþaki. Níu slíkar verslunarmiðstöðvar eru f Hamborg. borgina, og stórt vatn f hjarta hennar. Pað kallast Alster, og er nógu stórt fyrir seglbáta. Hamborg er mikil ráðstefnu- borg. Þess vegna erfjöldi af hótel- um þar, þúsundir veitingastaða, og hörð samkeppni milli verslana. Sérstaklega er karlmannafatnað- ur ódýr. En umfram allt er Hamborg falleg. Alstervatnið setur skemmti- legan svip á hana, og ðll síkin sem liggja að því. Þau minna á Feneyjar og Amsterdam. Forráðamenn ferðamála f Hamborg fullyrða að í engri ann- Það lœtur Iftið yfir sér, og ekki hafa margir íslendingar heyrt getið um hótelið „Vier Jahrezeiten" í Hamborg. En í áraraðir hefur þetta hótel notið þeirrar viðurkenningar að vera talið eitt besta hótel í heimi. Þjónustan þar þykir með eindœmum góð. Hótelið stendur við Alstervatn. Hér úti á endanum á Mönckebergstrasse hefjast verslunarferðir þeirra sem vilja notfœra sér lága verðið í einhverju af þeim fjölmörgu „magasínum" sem eru í Hamborg arri borg Evrópu séu fleiri fermetr- ar af verslunarrými miðað við íbúafjölda. Sérstakra vinscelda njóta verslunarmiðstöðvar í mið- borginni, þar sem aragrúi óskyldra verslana stendur við yfir- byggðar gðngugötur. Níu slíkar verslunarmiðstöðvar eru í Hamborg, og svo auðvitað flðld- inn af „magasínum.” Þessar versl- anir eru allar á sama svœði. Frá Hamborg er stutt að fljúga til helstu borga Evrópu, og einnig er stytt, og ódýrt, að fara með bíl, lest eða ferju til Kaupmanna- hafnar. LÚXUS 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Luxus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.