Luxus - 01.04.1986, Blaðsíða 62

Luxus - 01.04.1986, Blaðsíða 62
LUXUS anna í Saint-Qermain-des-Prés hverfinu," segir hann. „Og til að vera ekki eins og hinir, kaus ég að koma mér fyrir uppi á háalofti í Richepansegötu fyrir eigið fé.“ Fyrstu viðskiptavini sína faer Cardin í gegnum Christian Dior. Hann hannar aðallega klæðnaði sem nota má í fleiri en eitt sam- kvæmi. Mörg slík verkefni gera honum jafnframt kleift að hanna kjóla fyrir glæsilegustu konur þessa tíma. Þeirra á meðal eru Rita Hayworth og greifynjan af Windsor. Bylting „Prét-á-porter“ tískunnar Árið 1953 öðlast Cardin hylli almennings þegar hann kynnir fyrstu eigin tískulínu sína. Pað er ekki síst fyrir milligöngu tveggja þekktra tískublaðakvenna; Carm- en Snow og Marie-Louise Bousq- uet. Árið 1954 verður Cardin heimsfrægur þegar hann kynnir „Kúlukjólana" svókölluðu, sem valda byltingu í hefðbundnum saumaskap. Ári síðar opnar hann fyrstu tískuverslun sína í Fau- bourg St. Honoré hverfmu, en af því hverfi hefur hann alla tíð síðan verið hrifinn. í fimm ár kynnir hann tískulínu sína þar í glæsilegu um- hverfi; í sölum sem skreyttir eru með leðurhúsgögnum eftir Boulle og með marmaragófli. Árið 1957 fer Cardin að sýna karlmannatísk- unni áhuga. Þá opnar hann tísku- búðina Adam við hliðina á tísku- búðinni Evu. Þar selur hann ein- göngu hálsbindi á stjarnfræðilega háu verði, ásamt áprentuðum skyrtum. Allur þessur munaður hefur síðan tryggt Cardin hylli rík- ustu og glæsilegustu viðskiptavina Parísar. Kúlukjóllin frægi. Westwind-þotan, sem Cardin lét skreyta eftir sínu höfði. Tískusýning hjá Nixon- hjónunum. Samkvæmi í Maxim’s til heið- urs Barböru Steisand. En Cardin hafði líka áhuga á ýmsu öðm. „Eg veitti því athygli að tísku- hönnun frá París seldist um allan heim,“ segir hann. „Síðan hafa verið framleiddar eftirlíkingar sumsstaðar og seldar á hagstæðu verði - en það var óleyfilegt í Frakklandi. Eg varð óánægður með þetta óréttlæti. Þess vegna hannaði ég jafnframt tískulínu sem auðveldaði unga fólkinu að- gang að framleiðslunni." 1959 tekur Pierre Cardin ein- hverja afdrifaríkustu ákvörðunina á öllum ferli sínum. Hann undirrit- ar samning við stórfyrirtækið Pre- temps á þá lund að fyrirtækið dreifi fýrir hann fýrstu sendingun- um af svokallaðri Prét-á-porter línu sem hann hafði nýlega hafið fram- leiðslu á. Þetta olli hneyksli í hinum lokaða heimi hátískunnar. Cardin er hunsaður af hinum tískuhúsun- urh og jafnvel beðinn að segja sig úr starfsmannasambandi tísku- hönnuða. Tískufrömuðir Parísar- borgar skildu ekki að hið mikla ævintýri Prét-á-porter (á ensku: Ready-to-wear) tískunnar var að hefjast, en þetta ævintýri átti síðar eftir að bjarga þeim frá því að líða undir lok. Bylting í karlatískunni Clm þetta leyti eru vinsældir Cardins orðnar algerar, bæði hvað varðar blaðaummæli og viðskipti. Þetta er upphaf viðamikils sam- starfs við vefnaðariðnaðinn sem nýtur nú loksins góðs af tískunni. Þetta er einnig upphaf einkafram- leiðsluleyfa, en þeim fer síðar fjölg- andi. Árið 1960 kynnir Cardin í fýrsta „Blue marine": Fyrsta karlailmvatnið sem Pierre Cardin skóp. Eitt mikil- vægasta blómið í karla- deild tískuhússins. 62 LÚXUS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Luxus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.