Luxus - 01.04.1986, Blaðsíða 63

Luxus - 01.04.1986, Blaðsíða 63
LUXUS 1975: Pierre Cardin sport- bíllinn, sem Cardin hann- aði í samvinnu við sviss- neska bílaframleiðandann Sbarro. teikna hluti eins og kjóla.“ Næsta skrefið var svo að stofna safn sem heitir l’Espace Cardin og þá var hann gagnrýndur fyrir að skipta sér af því sem honum kæmi ekki við. En hann lætur ekki deigan síga. ,/ið skapa í orðsins fyilstu merkingu þolir enga málamiðiun," segir hann. „Ég verð oftast að standa í ströngu við að ná fram persónulegum einkennum mínum. Margir hafa góðan smekk. Mér finnst mikilvægasta hlutverk hönnuðarins vera að túlka og koma á framfæri nýjum lífsstíi.” „Smám saman verða gæði og frumleiki í l’Espace Cardin safninu til þess að festa það í sessi sem eina af helstu menningarmiðstöðv- um Parísar. Hönnun Cardins verð- ur sífellt meira áberandi þáttur í heimi hans. Handbragðið sést á einkaþotu hans, sportbíl og tjöl- mörgum öðrum hlutum. Arið 1977 kynnti hann svo sína eigin húsgagnalínu. Maurice Rheims frá frönsku akademíunni lofaði stíl Cardins um það leyti og talaði um byltingu í húsgagnahönnun. Par var sem sagt komin ein byltingin enn. Þrátt fýrir alla þessa fjölþættu starfsemi gleymdi Cardin ekki tísk- unni, því að þetta sama ár fékk hann fýrstu gullfingurbjörgina (af þremur) fyrir hönnun sína. Clm líkt leyti bað einn af vinum hans hann að hitta herra og frú Vaudable - eigendur þess fræga veitingahúss Maxim’s í París. skipti tískulínu fyrir karlmenn. Clm hana segir hann m.a.: „Karlatískan hefur fram að þessu verið undir áhrifum frá breskum hönnuðum. Sú stað- reynd er nokkurskonar áskorun til rnín um að breyta þessu. Ég hefði þó látið það vera ef almenningur hefði ekki fýlgt þessu svo vel eftir þegar í stað. Mig langaði einnig til að hanna fatalínu sem aðlagaðist betur kventískunni. 1 mínum aug- um féllu hefðbundnu karlmanna- fötin og klassísku kvendragtimar ekki lengur að nútíma umhverfi.” Svo hringdi Cardin sjálfur í alla helstu háskóla Frakklands til að kynna þessu nýju framleiðslu sína - og biður um að honum verði sendir ungir menn sem hafi áhuga á að vinna sér inn svolítinn pening. Þetta er upphafið að fatasýninga- störfum fýrir karlmenn. Cardin leigir síðan sal í Crillon- hótelinu við Concorde-torg og býður frönsku pressunni og þeirri erlendu líka til tískusýningar þar. í fýrstu verður fólk undrandi en síð- an hrifið. Almenningur bregst vel við og kallar þessa karlmannatísku byltingarkennda. í kjölfar sýningar- innar hittir Cardin mikilsvirtan við- skiptajöfur, Qeorges Bril, sem gerir nafnið CARDIN að því þýðingar- mesta í Frakklandi og síðan er- lendis. Fljótlega koma aðrir tísku- hönnuðir í kjölfarið. Ted Lapidus verður sá næsti á eftir Cardin og síðan koma margir þekktir kven- fataframleiðendur, hver á eftir öðrum, og kynna nýja karlmanna- fatalínu. Eftir Prét-á-porter tískuna og byltingu karlmannatískunnar snýr Cardin sér að almennri hönnun á áttunda áratugnum. Þá var fólk almennt farið að kalla almenna hönnun „le Design” í Frakklandi. „Hönnun verður að vera alhliða,” sagði Cardin einhverju sinni. „Og við hönnun á fatnaði ber fýrst og fremst að hafa í huga tengslin við hið daglega umhverfi. Maður sest ekki á sama hátt í stól í stíl Loðvíks XVI og nútíma svamp- hægindastól. Þar að auki hef ég alltaf jafn mikla ánægju af að Andlitslyfting hjá Maxim’s Vegna mikilla anna aflýsti Cardin stefnumótinu við Vaudable-hjónin í tvígang, en í þriðja skiptið gat hann ekki færst undan þessu boði sem var sérstaklega ætlað honum. Kvefaður og með hita fór hann í veisluna. Að loknum eftirréttinum tókst honum að fá hjónin til að skrifa undir samning sem átti að breyta hinu þekkta nafni Maxim’s í vörumerki hliðstætt Cardin-merk- inu. 4. maí 1981 keypti Cardin síðan Maxim’s, eitt frægasta veitingahús heimsins. Margir óttuðust þá að hann myndi breyta þessum sögu- lega stað í nýja menningarmiðstöð í anda l’Espace Cardin. Sá ótti reyndist ástæðulaus þar sem Card- in hefur alltaf borið mikla virðingu í dag stendur merki Cardins fyrir 640 fram- leiðsluleyfum. Meira en 160 þúsund manns vinna fyrir hann í 580 verksmiðjum í 93 löndum. Erfitt er að áætla heildarhagnað- inn, en hann er líklega í kringum einn milljarð Bandaríkjadala, eða sem svarar 40 milljörð- um íslenskra króna. í Bandaríkjunum einum er reikningssöluhagn- aðurinn meiri en 220 milljónir dollara á ári. LÚXUS 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Luxus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.