Luxus - 01.04.1986, Blaðsíða 66

Luxus - 01.04.1986, Blaðsíða 66
LUXUS „Menningarneysla" þeirra sem eru við stjórnvölinn í menningarlífinu. Lúxus rœðir við þjóðleikhússtjóra, formann Rithöfundasambandsins, listróðunaut Kjarvalsstaða og stjórn- anda Sinfóníuhljómsveitar Islands: Maðurinn lifir ekki ◦f brauði einu saman TEXTI: ELLÝ VILHJÁLMS / LJÓSM: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON Iþessum orðum felast ótrúleg sannindi. Lífið yrði óttalega fátæklegt ef við hefðum ekkert nema brauðstritið að hugsa um. Það er erfitt að ímynda sér tilveruna án tónlistar, myndlistar, leiklistar og ritlistar. Ef til vill eru einhveijir sem segja sem svo að úti um allan heim finnist fólk sem fari á mis við undantalið, og það er líka alveg rétt. Nú, og svo er auðvitað fólk serrí hefur sitt viðurværi af listsköpun. En við hin, sem erum í þeim forréttindahópi að fá að njóta lista afmargs konar tagi, gerum okkur vafalítið ekki grein fyrirhversu mikil og góð forréttindi okkar eru. Þess vegna er um að gera að styrhja hvers konar listastarfsemi og gera fólki kleift að njóta ávaxtanna af henni. Það er haft fyrir satt að fyrstu mennimir hafi komið fram á ísöld, en jafnvel þá höfðu þeir í frammi tilburði til myndlistar, það sanna myndir, mjög haglega gerðar, sem fundist hafa frá þeim tíma í hellum á Suður Frakklandi og víðar. Meðal frumstæra þjóða finnst einnig margs konar listsköpun, og hljóðfæri hafa verið gerð á frumstæðan hátt í gegnum aldimar. Þetta sýnir og sannar að með manninum býr þörf til að tjá sig á ýmsa vegu og svo hefur verið frá fyrstu tíð. Við íslendingar eigum því láni að fagna að finna marga góða listamenn í okkar röðum og fólk tengt listum. Hér á eftir fara viðtöl við nokkra þeirra, sem hver er fulltrúi viðkomandi listar. 66 LÚXUS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Luxus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.