Luxus - 01.04.1986, Blaðsíða 24

Luxus - 01.04.1986, Blaðsíða 24
LUXUS FATAKAUP Á ITALIU Hér [ opnunni birtum við myndir sem Magnús Hjörleifsson Lúxusljósmyndari tók í fyrrasumar á Ligniano á Italíu af nokkrum glaðværum Fríklúbbs- farþegum. Fötin eru frá versluninni Sbaiz sem er við aðalgötuna, Sabbiadoro. Verslunin selur föt frá þekktustu tískukóngunum, eins og t.d. Armani, Ferré, Gianni Versace, Kenzo, Jean Paul Gultier (JPG), Genny og ffeiri slíkum. Fataverðið frá í fyrra látum við fljóta með. Módelin eru Tómas Tómasson, ívar Hauksson, Ingibjörg Kaldalóns, Kristín Vilhjálmsdóttir og Iris Björg Hreinsdóttir. Snyrtingu annaðist Ingiveig Gunnarsdóttir. Herrarnir eru í fatnaði frá Gianni Versace. Leður- jakkarnir kosta um og yfir 40 þúsund krónur. Á efri myndinni er Tómas (t.v.) [ jakka sem kostaði kr. 17.600, buxum, kr. 4.200, og skyrtu á kr. 3.800. Jakki fvars kostaði kr. 14.400, buxurnar kr. 6.000 og skyrtan kr. 7.400. Á myndinni sem tekin er við rómverskar súlur við sundlaug hótelsins Terra Mare er Kristín (t.v.1 í kvöldkjól frá Versace (verðið höfum við ekki) og (ris í kvöldkjól frá Ferré, sem kostar kr. 17.700. Neðri myndin sýnir Ingibjörgu Kaldalóns (sem komst í annað sæti Útsýnarkeppninnar í fyrra) og (ris fyrir utan verslunina Sabiz. Ingibjörg er í fötum frá Armani. Buxur kr. 4.200, toppur 5.400 og kápa kr. 16.200. (ris í blússu sem kostaði kr. 5.200, pilsið 4.800 og kápan 15.000. Hér til hliðar er Kristín í jakka með lafi, kr. 6.800, og buxum, sem kostuðu kr. 4.900. Hvoru tveggja frá Jean Paul Gaultier. Baðfötin eru einnig frá JPG. Engan þarf svo að undra, að sólgleraugu fást í miklu Úrvali á Ítalíu eins og litla myndin af Ingólfi Guðbrandssyni, Ivari og Tómasi sannar... □ ) ) 24 LÚXUS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Luxus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.