Luxus - 01.04.1986, Blaðsíða 57

Luxus - 01.04.1986, Blaðsíða 57
LUXUS LÚXUSMATSBÐILL HALLARGARÐSINS VORIÐ 1986 Fordrykkur: Hallargarðskonfekt ★ Ilnmarhalar og hörpuskelfiskur með saí&ansósu ★ Lambakjötssúpa með blóðbergi Gewurztdraminer, DopffimdMon ★ Heilsteikt kalkúnabringa með eplasalati og rjómasósu Chateau Barthez de Luze 1982 ★ Appelsínuterta Grand Mamier ★ Kaíli og konjak brauðið og góð súpan fara vel saman og vitanlega var súpan bor- in fram á heitum diski. 1 Hallar- garðinum er það lágmarkskrafa að allir kunni til verka, hvort sem það er nýliði eða yfirþjónn, eða hvort um er að ræða minnstu smáatriði eða flóknutu aðalatriði. Súpan var nokkuð saðsöm en skildi þó eftir pláss fýrir meira, eftir að viðstaddir höfðu gert hæfilegt matarhlé. í Hallargarðinum kemur þjón- ustufólkið eins og hendi sé veifað um leið og fingri er lyft. Næst var aðalrétturinn borinn inn; kalkúna- bijóst með tilskornum gulrótum og tilskornum kartöflum. Með rétt- inum var borið fram eplasalat í sýrðum rjóma. Kalkún hefur fram að þessu ekki verið algengur réttur á ís- lenskum veitingahúsum, enda er töluverð kúnst að framreiða hann svo vel sé. Auk þess hef ég grun um að þessir stóru fuglar hafi ekki alveg verið rétt aldir hér á landi — a.m.k. til skamms tíma. Hins vegar er nú kominn tími til að kynna þá fyrir veitingahúsagestum, því að á sama tíma og íslenskum mat- reiðslumönnum hefur farið mjög mikið fram, hefur hráefnið orðið miklu betra. Við höfum hlerað að matreiðslumennimir í Hallargarð- inum sérhæfi sig ekki aðeins í kalkúnaréttum, því að óðalsönd að hætti Hallargarðsins er sögð vera með því besta sem boðið er uppá af andakjöti hér á landi. I Hallargarðinum er kalkúninn kryddaður með salvíujurt (sage), bragðgóður og sérlega mjúkur undir tönn. Með honum var borið fram rauðvín, Cháteau Barthez de Luze '82. Þegar kalkúninum höfðu verið gerð góð skil, var ábætirinn borinn fram, glæsileg appelsínuísterta Grand Maríner með marsípan- hjúp og myndarlegum skreyting- um. Þeir sem eru veikir fýrir ísrétt- um ættu að reyna sneið af þessari ístertu, því að hliðstæðan ís hef ég ekki fengið annars staðar en í Kaupmannahöfn og Rómarborg, en í þeim borgum er ís sagður vera hvað bestur. Þetta var glæsileg máltíð og ekki spillti umhverfið fyrir henni, en okkur hafði verið vísað til sætis við myndarlegt hringborð undir voldugri glermynd eftir Leif Breið- fjörð. Að lokinni máltíð var dkkur aftur vísað inn í vínstofuna þar sem kaffi og konjak, Hennessy XO, beið okkar ásamt „heimabökuð- um“ petits-fours snittum. Reyndar hafði málsverðurinn og öll stemmning kvöldsins einna helst minnt á Ijúft vorkvöld - en það má líka segja með nokkuð hreinni samvisku að það hafi verið vor í Reykjavík megnið af vetrinum. □ LÚXUS 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Luxus

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.