Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 16

Saga - 2013, Blaðsíða 16
Bandalagi föðurlandsins (Isamaaliit) og síðan í Heimavarnar samtök - unum (Kaitseliit) í lok fjórða áratugarins, en báðar þessar hreyfing- ar voru nátengdar stjórnvöldum.12 Eftir hernám Sovétmanna árið 1940 var Mikson vikið úr starfi eins og flestum starfsbræðrum hans í öryggislögreglunni. Sovét - menn ætluðu að kollvarpa þjóðskipulaginu, en til þess þurfti að reka framámenn í stjórnmála-, viðskipta- og menningarlífi úr starfi. Í stað þeirra komu menn hliðhollir Sovétríkjunum. Til að komast hjá handtöku fór Mikson í felur í júlí 1940. Fram til vors 1941 beittu Sovétmenn ekki almennu harðræði. Það breyttist hins vegar um miðjan júní þegar tíu þúsund manns úr öllum stéttum voru fluttar nauðungarflutningum til Sovétríkjanna. Meðan á hernámi Sovét - manna stóð er talið að um sjö þúsund manns hafi verið myrt eða látið lífið í sovéskum fangelsum.13 Andspyrnuhreyfing Eista gegn Sovétmönnum var stofnuð til að bregðast við nauðungarflutningunum og innrás Þjóðverja í Eistland 22. júní 1941. Mikson varð leiðtogi hinna svokölluðu „skógar bræðra“ valur ingimundarson14 Vaps-hreyfingin sigur í sveitarstjórnarkosningum árið 1934. Til að koma í veg fyrir sigur Vaps í forsetakosningum árið 1935 ákvað Konstantin Päts forsætis- ráðherra að lýsa yfir neyðarástandi og leysa upp þingið. Í framhaldinu var Vaps-hreyfingin bönnuð og helstu leiðtogar hennar settir í fangelsi. Eftir það voru engar kosningar haldnar og aðeins einn stjórnmálaflokkur leyfður, Banda - lag föðurlandsins. Eins og Andres Kasekamp hefur sýnt fram á var Vaps- hreyfingin ekki gagnbyltingarafl, þótt hún væri andsnúin þingræðinu, heldur vildi hún róttæka þjóðernisendurnýjun. Hún reiddi sig t.d. á stuðning verka- manna, ekki lægri miðstétta, og þrátt fyrir aðdáun á Þýskalandi Hitlers hafnaði hún ýmsu í hugmyndafræði nasista, þ.á m. gyðingahatri. Þessi valdabarátta í Eistlandi endurspeglaði þá togstreitu sem myndaðist víða í Evrópu milli íhaldsafla („gömlu valdastéttanna“), sem höfðu herinn og stjórnkerfið undir sinni stjórn, og nýrra róttækra hægri afla. Sjá Kasekamp, The Radical Right in Interwar Estonia (Houndmille, Basingstoke: Palgrave 2000). 12 Sjá Margus Kastehein og Lauri Lindström, „The Activities of E. Mikson in the Southern Part of Tartu District and in Tallinn in 1941“(Tallinn 1992), bls. 1–53. Hér er um að ræða skýrslu sem tveir eistneskir sagnfræðingar tóku saman um athafnir Evalds Miksons árið 1941 á grundvelli skjala öryggislögreglunnar í Tallinn frá þessu tímabili og vitnaleiðslna árið 1961 í tengslum við rannsókn á meintum stríðsglæpum Miksons. 13 Sjá „Conclusions: Report of the Estonian International Commission for the Investigation of Crimes against Humanity. Phase I — The Soviet Occupation of Estonia, 1940–1941“. Vef. http://www.mnemosyne.ee/hc.ee/pdf/conclu sions_en_1940–1941.pdf, bls. XII, 1. mars 2013. Saga vor 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 8.5.2013 12:22 Page 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.