Saga


Saga - 2013, Page 18

Saga - 2013, Page 18
aði náið með hernámsliði Þjóðverja á árunum 1941–1944 og var undir stjórn þess.19 Eins og Ruth Bettina Birn hefur sýnt fram á hafði Eistland, sem fékk nokkra sjálfstjórn á þessu tímabili, sérstöku hlut- verki að gegna í hugmyndafræði nasista í Austur-Evrópu. Þeir litu svo á að Eistar væru „kynhreinastir“ þeirra þjóða sem þar byggju og ættu mestan möguleika á að blandast þýskum kynstofni.20 Ætlunin var að gera þá að „Þjóðverjum“ (Eindeutschung) í þúsund ára ríki Hitlers. Yfirmaður öryggislögreglunnar í Eistlandi, Sandberger, leit því á Eista sem samverkamenn Þjóðverja,21 þótt hann krefðist þess að þeir lytu valdi hans, enda höfðu þeir tekið þátt í aðgerðum Þjóð - verja gegn Sovétmönnum.22 Það var þó ekki fyrr en í september 1941 að Þjóðverjar náðu fullri stjórn í landinu. Alvarlegustu sakargiftirnar á hendur Mikson snertu aðgerðir Omakaitse-hreyfingarinnar í júlí og ágúst 1941, þegar hún stóð að hefndaraðgerðum án dóms og laga. Samkvæmt tilskipun þýska her- námsliðsins í október var sérstaklega tekið fram að Omakaitse hefði engan rétt til að handtaka Eista eða refsa þeim að eigin frumkvæði. Mikson fjallar nær ekkert um þessa tvo mánuði í æviminningum sínum að öðru leyti en því að hann hafi verið að berjast við Rauða herinn í fremstu víglínu.23 Skjalaheimildir eistnesku öryggislög- reglunnar frá því í stríðinu og vitni sem sovéska leyniþjónustan, KGB, yfirheyrði árið 1961 benda þó til þess að hann hafi verið í Vönnu-héraði að miklu leyti þennan tíma. Þegar sovésk stjórnvöld rannsökuðu mál Miksons árið 1961 kváðust nokkrir eistneskir borg- arar hafa orðið vitni að því að Mikson hefði myrt marga Eista, þar á meðal tvær gyðingakonur, auk þess sem hann hefði beitt fanga ofbeldi og nauðgað konum. Flestir þeir sem Mikson handtók voru kommúnistar sem störfuðu með sovéska hernámsliðinu. Samkvæmt valur ingimundarson16 19 Sjá Seppo Myllyniemi, Die Neuordnung der baltischen Länder 1941–1944. Zum nationalsozialistischen Inhalt der deutschen Besatzungspolitik (Helsinki: Historial - lisia Tuckimuksia 1973). 20 Ruth Bettina Birn, „Collaboration with Nazi Germany in Eastern Europe“, bls. 182–183. 21 Sama heimild, bls. 182. 22 Bundesarchiv (Þjóðskjalasafn Þýskalands). R6/176, „Lagebericht“ (Der Gen - eral kommsissar in Reval), 19. október 1942. 23 Einar Sanden, Úr eldinum til Íslands. Ævisaga Eðvalds Hinrikssonar. Þýð. Þor - steinn Sigurlaugsson (Reykjavík: Almenna bókafélagið 1992), bls. 109–118. Saga vor 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 8.5.2013 12:22 Page 16
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.