Saga


Saga - 2013, Síða 25

Saga - 2013, Síða 25
manna, og hins vegar baráttu sinni gegn hernámsliði Sovétmanna og eistneskum stuðningsmönnum þeirra á árunum 1940–1941. Þótt Mikson væri eistneskur þjóðernissinni og andkommúnisti vann hann með Þjóðverjum eftir hernám þeirra árið 1941, bæði áður en hann var settur í fangelsi og eftir að honum var sleppt árið 1943. Því má telja víst að hann hafi litið hernám Þjóðverja öðrum augum en hernám Sovétmanna og ekki lagt innrásarherina tvo að jöfnu. Morgunblaðið hamraði á þrennu í umfjöllun sinni: andkommún- isma, kúgun Eystrasaltsríkjanna og föðurlandsást Miksons. „Réttar - rannsókn“ yfir fjarstöddum glæpamönnum væri ekkert nýtt í Ráð - stjórnarríkjunum. Slíkt hefði alla tíð átt sér stað með „samsafni ljúg- vitna“. Ekkert mark væri takandi á „þeim sýningum sem haldn ar eru austur í Rússlandi og eru kallaðar réttarhöld“. Og þótt blaðið tæki fram að það gæti hvorki sýknað né sakfellt Eðvald var afstaða þess skýr: Hinar „heiftúðugu árásir á þennan mann benda vissulega til þess, að hann hafi verið meðal beztu föðurlandsvina í heimalandi sínu“.46 Morgunblaðið svaraði kröfu Þjóðviljans47 um opinbera rann- sókn með því að halda því fram að blaðið vildi að hann yrði fram- seldur til „hinna rússnesku kúgara, svo að þeir geti pyndað hann og líflátið“. Slíkur „rauði galdur“ hefði aldrei verið framinn hér þrátt fyrir einlægan vilja íslenskra kommúnista.48 Til að hnykkja á þessu atriði var reynt að tengja saman örlög Íslands og Eystrasalts - ríkjanna: Að ýmsu leyti svipaði Eystrasaltsríkjunum til Íslands. Þau voru smá- ríki, sem börðust fyrir frelsi sínu. En frelsi öðluðust þau upp úr fyrri heimsstyrjöldinni, eins og við Íslendingar. Þar voru geysimiklar fram- farir, sem byggðust á vilja þjóðanna til að sýna umheiminum að þær ættu tilverurétt sem sjálfstæðar þjóðir. En skyndilega ráðast kúgararnir inn í landið, svifta hana frelsi, undiroka, myrða og flytja úr landi for- ystumenn. Þeir beinlínis uppræta þjóðirnar. Hver maður með ærlegt blóð hlaut að berjast gegn þessum böðlum föðurlands síns og sjálfsagt hefur Eðvald Hinriksson gert það eins og aðrir, enda var hann mikils- metinn í landi sínu og meðal annars lífvörður sjálfs forsetans. En þessir böðlar og kúgarar láta sér ekki nægja að ræna þjóðirnar frelsi og upp- ræta þær, heldur hundelta þá flóttamenn 20 árum síðar, sem fengið mikson-málið sem „fortíðarvandi“ 23 46 „Eðvald Hinriksson“, Morgunblaðið (leiðari) 16. mars 1961, bls. 10. 47 Sjá „Rannsókn er óhjákvæmileg vegna sakargiftanna á EVALD MIKSON: Stjórnarblöðin taka að sér málslvörn [svo] án þess að kanna nokkuð hin alvar- legu ákæruatriði!“ Þjóðviljinn 16. mars 1961, bls. 3. 48 „Rauðigaldur“, Morgunblaðið 18. mars 1961, bls. 12. Saga vor 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 8.5.2013 12:22 Page 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.