Saga


Saga - 2013, Side 32

Saga - 2013, Side 32
balsson utanríkisráðherra lýsti því yfir áður en það varð ljóst, að í sínum huga jafnaðist það á við að ísraelsk stjórnvöld hefðu leitt for- sætisráðherra í gildru. Hefði það vakað fyrir Ísraelum að eyðileggja opinbera heimsókn forsætisráðherra Íslands hefðu þeir ekki getað fundið til þess betra ráð.71 Í framhaldinu afþakkaði hann formlega boð í opinbera heimsókn til Ísraels.72 Síðar tók hann sögulegt dæmi þar sem gagnrýnin afstaða hans til Ísraels kom fram: „Mér finnst ekki ólíklegt, að forsætisráðherra Ísraels hefði brugðið í brún ef hann væri í opinberri heimsókn t.d. í Bretlandi og einhver samtök hefðu viljað notað heimsóknina til að krefjast opinbers réttarhalds vegna hryðjuverka árásar Stern-gengisins á Hótel Davíðs konungs 22. júlí 1946, þar sem 80 manns létu lífið, þar af fjöldi óbreyttra borgara“.73 Í öðru lagi var farið að tengja Mikson-málið slæmri meðferð Ísra- elsmanna á Palestínumönnum. Það mál var ekki aðeins notað sem rök gegn því að framselja Mikson til Ísraels (sem hefði reyndar aldrei komið til greina), heldur átti það einnig að sýna að Ísraels- stjórn hefði engan siðferðilegan rétt til að fara fram á framsal. Jón Baldvin hafði ekki verið á ríkisstjórnarfundinum þar sem skýrt var frá ferð Davíðs til Ísraels. Stjórnarandstaðan hafði lagst gegn heim- sókninni og taldi að þetta mál sýndi að Davíð hefði ekki átt að fara í hana. Davíð lagði hins vegar mikla áherslu á að það hefði ekki verið fulltrúi ísraelska utanríkisráðuneytisins sem afhenti honum bréfið. Þetta atvik hefði ekki haft nein áhrif á heimsókn sína til Ísraels, sem hefði „í öllum aðalatriðum verið afskaplega vel heppnuð“.74 Í þriðja lagi var brugðist við með því að draga í efa áreiðanleika og gildi þeirra gagna sem Simon Wiesenthal-stofnunin studdist við. Að dómi Jóns Baldvins væru þau lítils virði ef þau bættu engu við það sem fram hefði komið í bók um vitnaleiðslur KGB frá árinu 1961. „Upplýsingar frá KGB eru ekki nægilegar handa íslenskum stjórnvöldum“, sagði Jón.75 Davíð gekk ekki eins langt: Þótt Wiesen - thal-stofnunin væri virt og hefði oft haft rétt fyrir sér í ásökunum af þessu tagi, væri það ekki algilt.76 Hér var hann vafalaust að vísa í Demjanjuk-málið svonefnda, en stofnunin hafði haft rangt fyrir sér valur ingimundarson30 71 Sama heimild. 72 Sjá t.d. Tíminn 21. febrúar 1992, bls. 1. 73 Pressan 27. febrúar 1992, bls. 15. 74 Morgunblaðið 26. febrúar 1992, bls. 44. 75 Morgunblaðið 19. febrúar 1992, bls. 40. 76 Morgunblaðið 26. febrúar 1992, bls. 44. Saga vor 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 8.5.2013 12:22 Page 30
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.