Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 74

Saga - 2013, Blaðsíða 74
Auðvitað er það fjarstæða og felst í því mikil þversögn. Það vita þeir sem leggja raunsætt mat á þessi efni. Hér er einungis verið að reyna að leita nýrra leiða til að ná fram jafnrétti sem fyrir löngu átti að vera komið á, en ekki tekist. Það er verið að reyna að ná fram þeim réttind- um, því jafnrétti, sem allir viðurkenna, a.m.k. í orði, að eigi að gilda og konur áttu að hafa öðlast fyrir löngu. Það er raunar verið að rétta af þá slagsíðu, sem er í atvinnulífinu á kjörum kvenna og karla, og leiðrétta það misrétti sem ríkir í þeim málum.51 Orð Jóhönnu um að „rétta af slagsíðu“ og „leiðrétta misrétti“ máttu sín lítils, en tónninn hafði verið gefinn og fjallað var um frumvarpið sem „forréttindafrumvarp“.52 Umsagnaraðilar voru ýmist hikandi eða andvígir53 og jafnvel kvennahreyfingin var tvístígandi: Jafn - réttis ráð hafði fyrirvara á ákvæðinu og varaði við breytingunum, Kvenfélagasamband Íslands klofnaði í afstöðu sinni og efasemda gætti hjá KRFÍ af sömu ástæðum.54 Nokkrir karlar í flokki Jóhönnu studdu frumvarpið en konurnar á Alþingi, sem voru tvær fyrir utan hana, höfðu síst minni efasemdir um það en margir karlanna og hjá þeim birtist skýrt sú tvíræðni og togstreita sem rakin er hér að fram- an. Guðrún Helgadóttir sagði m.a.: … ég get ekki fallist á að það sé til eflingar sjálfsvitund kvenna að hafa það á tilfinningunni, hvenær sem konu er veitt starf, hvenær sem kona er kjörin til Alþingis eða sveitarstjórnarstarfa, að hún eigi það aldrei víst að hún hafi verið sett í þessi embætti vegna eigin verðleika, held- sigríður matthíasd. og þorgerður einarsd.72 51 Vef. Alþingi. Jóhanna Sigurðardóttir. 20.05.1981. Neðri deild: 101. fundur, 103. löggjafarþing. 261. mál, jafnrétti kvenna og karla, http://www.althingi.is/ altext/gomulraeda.php4?rnr=4900&lthing=103&dalkur=4703, 21. janúar 2013. 52 Vef. Alþingi. Árni Gunnarsson. 01.04.1981. Neðri deild: 70. fundur, 103. lög- gjafarþing. 261. mál, jafnrétti kvenna og karla, http://www.althingi.is/altext/ gomulraeda.php4?rnr=3406&lthing=103&dalkur=3315, 21. janúar 2013, og 20.05.1981. Neðri deild: 101. fundur, 103. löggjafarþing. 261. mál, jafnrétti kvenna og karla, http://www.althingi.is/altext/gomulraeda.php4?rnr= 4901&lthing=103&dalkur=4705, 21. janúar 2013. 53 Vinnuveitendasamband Íslands var t.d. algjörlega „andvígt kynbundnum for- réttindum til starfa“ og talaði um niðurlæginguna í því að „hljóta starf sam- kvæmt forréttindaákvæði af þessu tagi“. Sjá Vef. Alþingi. Alexander Stefánsson. 20.05.1981. Neðri deild: 101. fundur, 103. löggjafarþing. 261. mál, jafnrétti kvenna og karla, http://www.althingi.is/altext/gomulraeda.php4?rnr=4899 &lthing=103&dalkur=4701, 21. janúar 2013. 54 Vef. Alþingi. Alexander Stefánsson. 20.05.1981. Saga vor 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 8.5.2013 12:22 Page 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.