Saga


Saga - 2013, Síða 93

Saga - 2013, Síða 93
kvenna og rökstyðja að sú staða kallaði á leiðréttingu og markvissar aðgerðir, eins og Jóhanna Sigurðardóttir gerði 1981. Í samræmi við jafnræðisrökin var þeim sjónarmiðum umsvifalaust svarað með því að sérmeðferð jafngilti forréttindum og mismunun gagnvart körl- um. Þrátt fyrir að sérstöðurök hafi í megindráttum vikið fyrir jafn - ræðisrökum einkennist öll þessi saga af því að glæðum er blásið í sérstöðusjónarmið með vissu millibili. Með Kvennalistanum og ann- arri bylgju kvennahreyfingarinnar, á 9. áratug aldarinnar, gengu sérstöðurök tímabundið í endurnýjun lífdaga, með breyttum áhersl - um þó, og áttu ríkan þátt í að sérstaða kvenna og heimild til leiðrétt- ingar á misrétti gagnvart konum fékkst viðurkennd í endurskoðun jafnréttislaganna árið 1985. Um aldamótin síðustu, einum og hálfum áratug síðar, höfðu jafnræðisrök enn á ný náð undirtökunum enda nýfrjálshyggju - sjónar mið orðin allsráðandi. Sérstaða kvenna vék á ný fyrir jafn - ræðissjónarmiðum, en sú þversagnakennda staða kom upp að nú voru karlar í forgrunni. Þótt umræðan hafi átt sér stað í andrúms- lofti nýfrjálshyggju og einstaklingshyggju, þar sem formlegt kyn- hlutleysi var grundvallaratriði, átti áhersla á karla engu að síður upp á pallborðið. Umræðan byggðist á þeirri hugsun sem átti rætur að rekja a.m.k. rúmlega 70 ár aftur í tímann, að formlegt lagalegt jafnrétti þýddi að kynjajafnrétti hefði verið náð, þótt kynjaslagsíða væri augljós á öllum sviðum samfélagsins. Umræðan var samt að því leyti mjög ólík því sem gerðist t.d. árið 1927, að kyn var nú nánast ólögmæt breyta í umræðunni sem grundvöllur að baráttu, þótt það héldi raunar áfram að hafa áhrif á flestum sviðum sam- félagsins og lifði þar góðu lífi. Segja má að konur hafi áfram verið „kynið“, en nú bara kynið sem ekki mátti nefna. Á sama tíma áttu aðgerðir í þágu karla greiða leið inn í lagatexta. Tímamót urðu svo í þessari sögu árið 2008 með hruni íslenska fjármálakerfisins. Þar voru karllæg sjónarmið talin hafa verið að verki að stærstum hluta, og enn á ný var gripið til sérstöðuraka sem reyndust afar áhrifarík. Áttu þau mikinn þátt í að hinir margum- deildu kynjakvótar í atvinnulífinu voru að lokum samþykktir. Má segja að þarna hafi unnist grundvallarsigur í þeirri baráttu að „fær- ar konur“ fengju sæti í „hinum ýmsu nefndum“ eins og það var eitt sinn orðað. Hugmyndir um hæfni og færni kvenna eru samofnar þessari þróun. Mæðrahyggja og húsmóðurhugmyndafræði byggðust á hug- „færar konur“ 91 Saga vor 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 8.5.2013 12:22 Page 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.