Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 124

Saga - 2013, Blaðsíða 124
Öndurðareyri í arf, skyldi því erfa „sjóveldi“ Þórðar. Ekki kom þó til þess að hann sameinaði Breiðafjörð undir sinni stjórn enda varð honum margt mótdrægt, fyrst glíma um Staðarhól við Órækju Snorrason sem leiddi til sátta þar sem Órækja fékk að halda Reyk - hólum og sat þar um skeið og herti tök sín í Vestfirðinga fjórðungi.83 Þegar Órækja (d. 1245) var horfinn af vettvangi gerðist það að þeir venslamenn Sturlu, Gunnsteinn Hallsson og Vigfús, sonur hans, fóru sínar eigin leiðir í pólitík og valdasókn, óháð Sturlu og kannski gegn honum. Ýmis atvik urðu til þess að Sturla beindi athygli að Borgarfirði og sóttist kannski frekar eftir völdum þar en við Breiða - fjörð.84 Þeir Hrafn Oddsson og Vigfús mynduðu bandalag en Sturla naut ekki stuðnings stórbænda við norðanverðan fjörðinn. Kom í ljós að hann hafði of lítinn flota gegn Hrafni, varð undan að láta og heita utanför á konungsfund. Sundrungaröfl reyndust sterk.85 Eftir að Íslendingar voru gengnir konungi á hönd hlaut staða Sturlu að breytast, hann var einn hinna helstu konungsmanna. Sturla var á Staðarhóli en lét svo Snorra syni sínum jörðina eftir og sat í Fagurey. Varla er svo að skilja að hann hafi verið í eins konar einangrun þar, eyjan lá vel við siglingum milli Þórsness annars vegar og Skarðs strandar og Saurbæjar hins vegar. Vel má vera að Sturla hafi þá loks orðið allra höfðingja voldugastur við Breiðafjörð og stýrt „sjóveldi“ eða eins konar „thallassokrati“, átt góð skip og ráðið mikilvægum eyjum og haft eftirlit, en um það er ekki vitað. Hann þá hins vegar virðingarstöðu frá konungi eftir 1264, var herra og lögmaður og átti ekki eins mikið undir fylgi bænda og Þórður, faðir hans. Friður ríkti og ekki skipti eins miklu máli og fyrr að geta boðað út skipaher eða aflað sér fylgis meðal bænda. Þegar fiskveiðar urðu mikilvægari, líklega einkum frá um 1250, dafnaði klaustrið á Helgafelli. Það er vafalítið til vitnis um mikilvægi klaustursins að Grunnasundsnes á Þórsnesi er nefnt sem hafskipa- helgi þorláksson122 83 Sveinbjörn Rafnsson, „Um Staðarhólsmál Sturlu Þórðarsonar“, Skírnir 159 (1985), bls. 143–59. 84 Um Sturlu sjá ýmsar greinar í Sturlustefna. Ráðstefna haldin á sjö alda ártíð Sturlu Þórðarsonar sagnaritara. Ritstj. Guðrún Ása Grímsdóttir og Jónas Kristjánsson (Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar 1988). 85 Togast hafa á kraftar sem sameinuðu og sundruðu, bæði bundnir við staðhætti og pólitík. Sundrungaröfl eru sýnileg í þingstöðunum tveimur, í Þorskafirði og á Þórsnesi. Braudel verður tíðrætt um sundrungaröfl við Miðjarðarhafið, þar gætti einkum hneigðar til að skipta í austurhluta og vesturhluta, sbr. The Mediterranean in the Ancient World, t.d. bls. 22–24. Saga vor 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 8.5.2013 12:23 Page 122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.