Saga


Saga - 2013, Síða 145

Saga - 2013, Síða 145
Innbyrðis tengsl þjóðernisvakningar, fornbréfaútgáfu og sagn - fræði rannsókna ásannast mætavel í dæmi Íslands. Eins og rifjað var upp í tilefni af tvö hundruð ára fæðingarhátíð Jóns Sigurðssonar er upphaf íslenskrar fornbréfaútgáfu órjúfanlega tengt nafni hans.5 Hinu hefur ekki verið haldið á lofti sem vert væri að Tómas Sæ - mundsson hafði á prjónunum útgáfu íslenskra fornbréfa um svipað leyti og Jón Sigurðsson fór að huga að henni. Hjá Tómasi var forn- bréfaútgáfa auk þess nátengd fyrirætlun hans um að semja Íslands- sögu en sú fyrirætlun náði sem kunnugt er ekki fram að ganga. Hvað Jón forseta áhrærir þá hafði hann uppi áform, þegar á leið starfsferilinn, um að semja Íslandssögu en þau urðu að engu. Niður - staðan varð sú að langt fram eftir nítjándu öld átti íslenskur almenn- ingur ekki aðgang að yfirlitsriti um þjóðarsöguna.6 Það var ekki fyrr en 1880 sem slíkt yfirlit birtist á prenti í líki kennslubókar handa ungmennum.7 Í þessari grein er ætlunin að varpa ljósi á tengsl fornbréfaútgáfu og sagnritunar í orði og verki hjá þeim Tómasi Sæmundssyni og Jóni Sigurðssyni; af mjög ólíkum ástæðum kom hvorugur því í verk að semja yfirlitsrit í Íslandssögu. Má leiða getum að því að þetta hafi átt nokkurn þátt í því að þjóðernisvakning Íslendinga gekk hægar fram á seinni helmingi 19. aldar en gerðist eftir aldamótin.8 En fyrst verður vikið nánar að þeim hugmyndastraumum sem urðu kveikja tómas sæmundsson og jón sigurðsson … 143 fimmtugum 16. september 2006 (Reykjavík: Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen 2006), bls. 87–89. Um „den norske historiske skole“ sjá Ottar Dahl, Norsk historieforskning i det 19. og 20. århundrede (Ósló: Universitetsforlaget 1992), bls. 43–85. 5 Sjá Sverrir Jakobsson, „Um fræðastörf Jóns Sigurðssonar“, Andvari. Nýr flokkur 136:1 (2011), bls. 48–61; Jón Þ. Þór, „Sagnfræðingurinn Jón Sigurðsson“, Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 51 (2011), bls. 101–114 (hér bls. 104–110). 6 Hér teljast Íslands árbækur í sögu-formi I–XII deild eftir Jón Espólín sýslumann, sem Hið íslenska bókmenntafélag gaf út 1821–1855, ekki til slíkra yfirlitsrita. Grunngerð Árbókanna er annálsformið sem frásagnir af ákveðnum persónum og viðburðum eru felldar að. Annálsformið girðir fyrir þá „tematíseringu“ sem yfrlitssagan útheimtir. Espólín var líka upplýsingarmaður, ósnortinn af þjóðern- ishyggju, sjá Upplýsing og saga. Sýnisbók sagnaritunar Íslendinga á upplýsingaröld. Ingi Sigurðsson bjó til prentunar (Reykjavík: Menningarsjóður 1982), bls. 37–43. 7 Sjá Þorkell Bjarnason, Ágrip af sögu Íslands (Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja 1880), 136 bls. 8 Þetta hafa fræðimenn víst ekki kannað sérstaklega. Við blasir að almenn þjóðfélags- og efnahagsþróun, ásamt almennu menntunarástandi, eru hér mikil - vægir áhrifaþættir. Saga vor 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 8.5.2013 12:23 Page 143
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.