Saga


Saga - 2013, Side 177

Saga - 2013, Side 177
Leiðin lá fyrst í Æskulýðsfylkinguna en skólun hans í pólitískum verkum átti sér stað víðar, t.a.m. innan vébanda verkalýðshreyfingarinnar, í störfum fyrir hliðarfyrirtæki Þjóðviljans og í laugardagsleshringjunum hjá Einari Olgeirs - syni. Formlegt háskólanám virtist Svavari ekki standa til boða vegna þess að hann var kominn með fjölskyldu um tvítugt, auk þess sem hreyfingin kallaði hann sífellt til nýrra verka. Við tóku ýmis störf á næstu árum, m.a. á Þjóð - viljanum og skrifstofum Samtaka hernámsandstæðinga, Alþýðu banda lagsins og Iðnnemasambandsins, auk verkamanna- og kennslustarfa. Hann varð loks fastur blaðamaður á Þjóðviljanum árið 1968 og ritstjóri hans frá 1971 þangað til að hann var kjörinn á þing 1978. Svavar ávann sér þannig snemma traust til trúnaðarstarfa og skýrir hann það m.a. með nánum vinskap sínum við son Einars Olgeirssonar. Lífið snerist um hugsjónir og kapp hans var svo mikið að 27 ára hafði hann keyrt sig út. Það tók sjö ár að ná fullu þreki á ný. Á vissan hátt er þessi bók um uppruna og þróun Alþýðubandalagsins vegna þess að höfundur var á vettvangi eiginlega frá upphafi til enda, þ.e.a.s. frá því á sjöunda áratugnum og til 1999. Fróðlegar lýsingar eru t.a.m. á tímafrekri fjáröflunarstarfsemi innan hreyfingarinnar þar sem félagarnir fórnuðu miklum tíma og eigin fjármunum fyrir málstaðinn. Stundum varð þessi vinna til einskis, t.d. þegar söfnunarfé fór í súginn vegna misheppn - aðra fjárfestinga (bls. 80). Einnig er þetta útgáfu- og rekstrarsaga Þjóðviljans þótt sú saga hafi einnig verið sögð í stuttu máli í bókinni Blaðið okkar. Fimmtugsafmæli. Aldarafmæli (1986) eftir Árna Bergmann. Svavar gegndi formennsku í Alþýðubandalaginu frá 1980 til 1987. Síðari hluti formannstímans einkenndist af innanflokksátökum. Þar tókust á tveir armar sem kenndir hafa verið við Svavar og Ólaf Ragnar Grímsson. Ákveð in ögurstund rann upp með formannskjörinu 1987. Svavar hafði von að að Steingrímur J. Sigfússon, þá ungur þingmaður, byði sig fram, en þegar hann neitaði tók Sigríður Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi á Akureyri, slaginn við Ólaf Ragnar, sem hafði betur. Svavar talar um að með þeim sigri hafi leið toga - hlutverk sitt „verið framlengt allt þar til yfir lauk …“ (bls. 262), eða þangað til hann hætti á þingi og varð ræðismaður Íslands í Winnipeg 1999 og í framhaldi af því sendiherra í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn. „Flokks menn voru í örvinglun eftir átök liðinna missera“ (bls. 261) segir hann um ástandið í flokknum á þessum tíma. Ljóst er að Svavar er ekki yfir sig hrifinn af Ólafi Ragnari, segir hann hafa verið „oft fullframsækinn fyrir sjálfan sig“ (bls. 245). Við fáum samt að vita að það var Svavar, ásamt Kjartani Ólafs- syni, sem gekk á fund Ólafs Ragnars í aðdraganda þingkosninganna 1978 til að fá hann í framboð fyrir flokkinn; það vantaði „mann sem vekti athygli langt fyrir utan okkar raðir“ (bls. 166). Áhugavert er að lesa skýringar Svavars á átökunum í Alþýðu banda - laginu, að fólk hafi risið upp gegn þeim sem höfðu völdin í flokknum (bls. 259) og að átökin hafi snúist um „menn og stíl frekar en málefni“ (bls. 313). Um þetta hefur fremur lítið verið skrifað af fræðimönnum. Þó má nefna ritdómar 175 Saga vor 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 8.5.2013 12:23 Page 175
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.