Saga


Saga - 2013, Síða 181

Saga - 2013, Síða 181
Áður hafa birst um Jón Sveinsson greinar og kaflar í íslenskum tímarit- um og bókum, en eins og Gunnar greinir frá er það þó fyrst og fremst Haraldur Hannesson (1912–1989) sem haldið hefur minningu hans á lofti en hann safnaði, skráði og bjó um allar tiltækar heimildir um Jón Sveinsson og lagði grunninn að Nonnasafni. Furðu lítið hefur þó verið skrifað um þenn- an ástsæla rithöfund, en nú hefur Gunnar F. Guðmundsson bætt úr þeim skorti með glæsilegri ævisögu sem jafnframt er fyrsta íslenska ævisagan um Jón Sveinsson. Nonnasaga Gunnars er fallega skrifuð, af hlýju og virðingu fyrir við - fangsefninu. Gríðarleg heimildavinna liggur að baki bókinni enda um frum- rannsóknir að ræða. Vísað er í íslenskar og erlendar heimildir og Gunnar nýtir sér Nonnasafn, auk annarra prentaðra og óprentaðra heimilda, og fléttar dagbókarbrot og slitur úr sendibréfum af listfengi inn í texta sinn. Þetta er löng og ítarleg bók, meira en 500 síður, og hefst löngu áður en við - fangsefnið fæðist, á föðurnum Sveini Þórarinssyni amtsskrifara. Sveinn Þórarinsson var bókhneigður og listrænn maður en hann lærði bókband og hélt alla tíð dagbók. Lögð er áhersla á hlutverk dagbókarinnar sem trúnaðarvinar — þar og aðeins þar gat Sveinn úthellt sorgum sínum og sagt frá draumum sínum. Löngu seinna fékk Jón Sveinsson aðgang að dag- bókum föður síns og varð það honum bæði til góðs og ills eins og Gunnar greinir frá. Gunnar leggur áherslu á allt sem feðgarnir áttu sameiginlegt. Dagbækur þeirra koma upp um hvernig þeir endurspegla hvor annan, bæði í gjörðum og anda, og þá kannski einna helst hvernig draumurinn um annað og betra líf yfirgefur mann aldrei og hversu sárt það er þegar hann rætist ekki. Hjónaband Sveins og Sigríðar Jónsdóttur, móður Nonna, var ekki áfalla- laust. Sigríður varð ófrísk eftir annan mann áður en þau gengu í það heil- aga og setti það sinn svip á hjónabandið. Saman eignuðust hjónin átta börn en misstu þrjú þeirra í æsku úr barnaveiki á mjög skömmum tíma. Þetta fékk á þau bæði og olli því, ásamt fátækt, afbrýðisemi, drykkju húsbóndans og margvíslegum öðrum búsorgum, að Sveinn var heilsutæpur alla tíð. Þetta hefur verið erfitt líf og Gunnar greinir frá því að í febrúar 1863 veiktist Sveinn alvarlega af sullaveiki og lét, samkvæmt læknisráði, brenna sig. Það var mjög hættulegt, því ef gróf í sullinum gat það valdið miklum kvölum og sótthita og jafnvel dregið sjúklinginn til dauða. Sveinn varð háður eiturlyfjum til að lina þjáningar sínar og halda sér gangandi, en Gunnar segir: Hann hélt áfram að þrauka með harmkvælum og hélt sér við með morfíntöflum og laudanum sem hann virðist hafa getað fengið hjá lækni fyrirhafnarlaust. Skammturinn fór upp í átta töflur á dag, og án þeirra gat hann ekki verið. Þessi mikla notkun vímuefna til að deyfa sárustu kvalirnar hefur eflaust magnað geðsveiflurnar og gert hann erfiðari í sambúð. Eiginkonan og börnin þeirra fjögur gátu aldrei vitað með vissu við hverju var að búast frá einum degi til annars (bls. 49). ritdómar 179 Saga vor 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 8.5.2013 12:23 Page 179
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.