Saga


Saga - 2013, Side 183

Saga - 2013, Side 183
Um tíma leit þó út fyrir að þau myndu fá að vera saman: Hún sagðist ýmist vilja koma eða íhuga málið. Hann beið og vonaði, en hún kom aldrei. Ef til vill varð þeim báðum til góðs að þannig skyldi fara. Fjar - lægðin hélt við söknuðinum og fegraði ljúfar minningar sem nálægðin hefði getað varpað skugga á. Sambandið milli þeirra varð jafnvel enn nánara en áður hafði verið (bls. 289). Hér tel ég að kveða mætti fastar að orði: Hún gat ekki komið, því hefði hún gert það hefðu þau bæði orðið að horfast í augu við raunveruleikann. Hið nána og einlæga samband var að miklu leyti tilbúningur sem þau höfðu skapað saman og þurftu á að halda, þurftu að trúa að væri raunveruleikinn, ekki síst til að komast hjá því að horfast í augu við allan þann missi sem ævi þeirra beggja einkenndist af. Ekki skal efast um ástúð móðurinnar eða góðan ásetning, en vert er að benda á að eins og Gunnar segir ríkir um það djúp þögn í Nonnabókunum að Nonni var tökubarn og aðskilinn frá móður sinni. Það er ekki aðeins faðirinn sem er sveipaður þögn heldur einnig móðirin. Nonni á móður sinni ekki einungis allt að þakka, heldur er svo margt hennar sök. Það er að henn- ar frumkvæði sem hann fer út í heim. Hún sendir hann frá sér, fyrstan barna sinna, og gerir hann í raun munaðarlausan. Hvernig skilur Nonni þetta? Taldi hann móður sína hafa sent sig í burtu, afneitað sér? Var Nonni aldrei bitur út í móður sína? Eru afsökunarbeiðnir hans vegna prakkarastrika á barnsaldri, í bréfum hans frá fullorðinsaldri, leit að syndaaflausn? Gat Nonni einhvern tíma í raun og veru fyrirgefið móður sinni? Gunnar segir röð vonbrigða og áfalla í lífinu, sem náðu hámarki með dauða Manna árið 1884 og svo móðurinnar 1911, hafi orðið til þess að Jón Sveinsson ákvað að endurskapa líf sitt í sögunum um íslenska drenginn. Gunnar færir sannfærandi rök fyrir nauðsyn þessarar endursköpunar Jóns Sveinssonar þar sem hann stóð frammi fyrir því að öll tengsl hans við Ísland voru rofin, heilsan að gefa sig og kennaraferillinn á enda, auk þess sem búið var að hafa að engu drauma hans um að gerast trúboði á Íslandi. Hann varð að skapa sér nýja drauma, ný markmið — sorgum þurfti að breyta í sigra. Í Skóla forsjónarinnar (l’École libre de la Providence) í Amiens, þar sem Jón Sveinsson var við nám, gekk hann til liðs við Norðurbandalagið (Ligue du Nord) svokallaða, sem var ansi harðsnúin fylking nemenda um að ryðja kaþólsku kirkjunni braut á Norðurlöndum. Jón dreymdi um að fá í fyllingu tímans að snúa til Íslands og boða hina sönnu trú. Það var vegna þessa draums sem hann hafði gengið til liðs við þýska arm jesúítareglunnar, frek- ar en Frakkana sem honum leið betur hjá, því hann taldi að þannig væri lík- legra að hann kæmist til Íslands. Svo varð þó ekki, og Jóni Sveinssyni leið aldrei vel meðal Þjóðverja. Þessu lýsir Gunnar F. Guðmundsson af miklu ritdómar 181 Saga vor 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 8.5.2013 12:23 Page 181
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.