Saga


Saga - 2013, Blaðsíða 193

Saga - 2013, Blaðsíða 193
Þetta var tími átaka um inngöngutakmarkanir hérlendis sem erlendis og í þessum hluta ritsins kemur fram hvernig nemendum í læknadeild tókst um tíma að koma í veg fyrir fjöldatakmarkanir í deildina (bls. 487–500). Hér sakna ég þess að umfjöllunin sé sett í alþjóðlegt samhengi, því eins og alkunna er hafa aðgangstakmarkanir að háskólum hér á landi verið mun minni en víðast hvar annars staðar. Sú bylgja fjöldatakmarkana sem gekk yfir á Vesturlöndum á sjöunda áratugnum virðist þannig ekki hafa náð til Íslands. Athyglisvert hefði verið að sjá umfjöllun um það hversu miklu staða Gylfa Þ. Gíslasonar í menntamálaráðuneytinu réð um þetta atriði og hvort rannsóknarnefndin um háskólastarf, sem leidd var af Jónasi Haralz á síðari hluta sjöunda áratugarins (sjá bls. 365–371), skapaði fordæmi. Það tímabil sem hér er til umræðu var tími mikilla breytinga á háskól- anum og höfundur hefur vafalítið oft staðið frammi fyrir talsverðum vanda þegar ákveða átti hvaða þætti bæri að leggja áherslu á umfram aðra. Fjöl - mörg ný námsvið og nýjar námsgreinar komu til sögunnar og ljóst er að talsverð slagsíða er í ritinu þar sem fjallað er um einstök fræðasvið; félags- vísindum eru t.a.m. gerð talsvert góð skil en náttúruvísindum afar lítil. Kvennafræðin geta varla talist hafa skipað veigamikinn sess í starfi háskólans á því tímaskeiði sem annar hluti bókarinnar nær til. Þetta fræðasvið fær þó sýnu mesta umfjöllun og er helgaður heill kafli í þessum hluta ritsins (bls. 426–444). Sigríði tekst vel að fella umfjöllun um tilkomu og vöxt kynja fræða inn í umfjöllun um kvennabaráttu 7. og 8. áratugarins almennt sem og kynja pólitík háskólans sem birtist m.a. í stöðuveitingum (sem augljóslega voru á forsendum karlaveldisins), stúdentapólitík og svo tilurð kvenna fræðanna á níunda áratugnum. Hún sýnir hvernig hin alþjóðlega kvennahreyfing og hin róttæka námsmannahreyfing birtust í íslensku samhengi. En þótt Sigríður geri þeim alþjóðlegu og innlendu viðburðum tímabils- ins góð skil í öðrum hluta bókarinnar finnst mér stundum vanta á að hún líti nægilega vel inn fyrir veggi háskólans. Stundum fær maður jafnvel á til- finninguna að sjálft afmælisbarnið verði svolítið útundan. Þannig fá aðal- persónur sögunnar — nemendur og kennarar — mun meira rými í hinum tveimur hlutum ritsins. Þriðji hlutinn, eftir Magnús Guðmundsson, nær til tímabilsins frá 1990 til 2011. Hafi háskólinn sjálfur fengið of lítið rými í öðrum hluta ritsins verður það ekki sagt um þennan þriðja hluta. Lítið er litið út fyrir háskólann sjálfan, nema þar sem gerð er grein fyrir niðurstöðum skýrslna frá alþjóða - stofnunum, og höfundur notar fáar aðrar heimildir en skjöl, skýrslur og aðrar samtímaheimildir sem greina beinlínis frá starfi háskóla. Þessi hluti ritsins kemst þannig næst því að vera hefðbundin stofnanasaga, en er vand - aður sem slíkur. Ljóst er að höfundur þekkir vel þær heimildir sem hann notar, enda var Magnús lengst af skjalavörður háskólans allt það tímabil sem hér um ræðir. ritdómar 191 Saga vor 2013 NOTA_Saga haust 2004 - NOTA 8.5.2013 12:23 Page 191
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.