Saga


Saga - 2018, Blaðsíða 63

Saga - 2018, Blaðsíða 63
sést vel í dagbókinni hversu algengt það var meðal skólapilta að liggja þar saman. Ólafur var oft uppi í rúmi hjá bræðrunum Ólafi og Geir frá Hraungerði, án þess endilega að gista þar. Þann 6. apríl seg- ist Ólafur til dæmis hafa farið „til Hraungerðisbræðra og [legið] lengi hjá þeim uppi í rúmi.“45 Síðar minnist Ólafur á að meðan hann skrifaði dagbókarfærslu hafi „elskan hann Geir [legið] uppí rúmi … og [beðið] eptir mjer.“46 Þeir voru þó ekki einir um þetta. Ólafur og vinur hans, Brynjólfur kúld, deildu eitt sinn rúmi og ræddu bók- menntir.47 Eitt skipti liggja Ólafur, Brynjólfur og vinur og bekkjar- félagi Ólafs, Gísli Guðmundsson, saman uppi í rúmi hjá fjórða bekkjar félaganum meðan þeir lesa fyrir próf.48 Þó virðist þetta hafa verið feimnismál upp að einhverju marki. Fyrrnefndur Brynjólfur kúld virðist til dæmis hafa fundið fyrir þörf til að fela kúr sitt með Ólafi fyrir konunum á heimili Ólafs í kvenna - skólanum. Þann 14. maí skrifar Ólafur: „Br[ynjólfur] lá upp í rúmi hjá mjer en það vildi svo til að kvennfólkið var alltaf að koma inn meðan hann var hjer, svo hann varð að stökkva fjórum sinnum upp úr rúminu, en lagðist ávallt niður aptur.“49 Slík líkamleg nánd var því sjálfsögð innan hóps skólapilta en virðist hafa verið einkamál þeirra og ekki eitthvað til að opinbera fyrir þeim sem ekki tilheyrðu hópnum, svo sem kvenfólkinu á heimili Ólafs. Í þessu ljósi er vert að minnast á að skólapiltar mynduðu gjarnan leynifélög og það var lengi til siðs að segja aldrei neinum utanaðkomandi frá því sem þar fór fram.50 Samheldni og þagmælska skólapilta um málefni hvers annars hefur þannig haft áhrif á það rými sem Ólafur og Geir höfðu til að tjá ást sína. Þannig þarf ekki að koma á óvart að skólapiltar hafi deilt rúmi. Að sofa margir saman í einni rekkju var gamall siður á íslenskum sveitabæjum og gaf ekki endilega í skyn kynferðislegt samband þeirra sem þar hvíldu. Frekar var þetta praktísk leið til að halda á „að hafa svo mikið upp úr lífinu …“ 61 45 Sama heimild, bls. 58. 46 Sama heimild, bls. 105 (16. apríl 1882). Sjá einnig bls. 115 (18. apríl 1882). 47 Sama heimild, bls. 229 (11. maí 1882). 48 Sama heimild, bls. 218 (8. maí 1882). 49 Sama heimild, bls. 250. Það er áhugavert að Finnur Sigmundsson sá ástæðu til að ritskoða þetta úr Ég læt allt fjúka en ekki öll hin tilvikin þar sem piltar deildu rúmi. Viðbrögð Brynjólfs virðast hafa þótt gera athæfið skammarlegra en svo að það mætti birtast í bókinni. 50 Heimir Þorleifsson, Saga Reykjavíkurskóla II, bls. 95–96. Saga vor 2018.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 30.4.2018 12:11 Page 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.