Saga


Saga - 2018, Page 66

Saga - 2018, Page 66
Í ljósi þessarar gerjunar í breskum skólarýmum má vel sjá hvað - an hneykslun Barrows kom. Það var ekki aðeins fátæktin sem olli viðbjóði hjá honum heldur siðspillingin sem hann taldi að hlyti að stafa af slíku afskiptalausu nábýli ungra, óskyldra manna — sið - spill ing sem Bretar voru þegar farnir að reyna að fyrirbyggja með aðgerðum. Barrow taldi Íslendinga of saklausa til að átta sig á hætt- unni, en þegar Bessastaðaskóli flutti til Reykjavíkur árið 1846 — í nýja byggingu sem þá var sú stærsta á Íslandi — breyttist svefn - aðstaða skólapilta mikið og að ýmsu leyti var skipulagið, sem þar birtist, í anda þeirra breytinga sem bresku heimavistarskólarnir voru að ganga í gegnum. Í nýju skólabyggingunni sváfu jafnan um 40 drengir og kölluð - ust þeir „heimasveinar“. Á langaloftinu, þar sem meirihluti heima- sveina svaf (um 30 talsins), voru „rúmaraðirnar með höfða gafl út að veggjunum, fimmtán rúm í hvorri röð, tvö og tvö saman eins og hjónarúm, en svo 40 sm bil til næstu samstæðu“, samkvæmt frásögn Ingólfs Gíslasonar (útskrifaður 1896).55 Þótt enn svæfu nemendur hver við hliðina á öðrum er ákveðinn stigsmunur á að sofa í tveimur rúmum hlið við hlið og að deila einu og sama rúmi eins og í Bessa - staðaskóla. Á svefnloftinu var einnig viðhaft eftirlit með skóla pilt - um. Einn heimasveina var útnefndur „umsjónarmaður svefn lofts - ins“ en það embætti hét á latínu inspector cubiculi, bókstaflega „sá sem skoðar rúmið“. Hann hafði það hlutverk að halda röð og reglu á svefnloftinu og fylgjast með skólabræðrum sínum. Ekki var þó eingöngu treyst á hann. Sjálfur rektor bjó í íbúð í skólanum, við hliðina á svefnloftinu, og var opnanlegur hleri úr íbúð hans yfir á loftið, sem hann gat lokið upp hljóðlaust og fylgst með nemendum.56 Bæði hlerinn og eftirlitsembættið eiga sér beinar hliðstæður í ensku heimavistarskólunum, þótt ómögulegt sé að full- yrða að viðlíka ótti við samkynja kynlíf og sjálfsfróun hafi ráðið fyrir komulaginu hérlendis. Þó má vekja athygli á því að einn helsti þorsteinn vilhjálmsson64 um Jeremy Bentham; sjá Michel Foucault, „Alsæishyggja“, Alsæi, vald og þekk- ing. Ritstj. Garðar Baldvinsson, þýð. Björn Þorsteinsson, Garðar Baldvins son og Sigurður Ingólfsson (Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands 2005), bls. 129–169. 55 Ingólfur Gíslason, „Í langaloftinu“, Minningar úr menntaskóla. Ritstj. Ármann kristinsson og Friðrik Sigurbjörnsson (Reykjavík: Ármann kristinsson 1946), bls. 133–143, hér bls. 134. 56 Þorvaldur Thoroddsen, Minningabók I. Æskuár (kaupmannahöfn: Hið íslenska fræðafjelag 1922), bls. 64–66. Þorvaldur útskrifaðist 1875. Saga vor 2018.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 30.4.2018 12:11 Page 64
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.