Saga


Saga - 2018, Blaðsíða 75

Saga - 2018, Blaðsíða 75
og hafa einhvert yndi af. Það er vitaskuld að nautnin verður að vera í hófi og jeg tala ekki um ósiðlegar nautnir. Jeg vil þetta og það sem jeg vil það gjöri jeg. Er ekki rjettast að gjöra allt, sem maður vill? Jú, en þó því aðeins að skynsemin og samvizkan takmarki viljan, er hann vill það, sem er rangt. Mjer finnst það vera farsælast og skynsamlegast að gjöra allt, sem jeg vil, en vilja það eitt, sem rjett er og gott.84 Spurningin var þá hvort það sem Ólafur vildi með Geir væri rétt og gott eður ei, og hverjar afleiðingarnar væru ef svo væri ekki. Áhyggj - ur af siðferðislegu réttmæti þess að þrá og girnast voru honum ofar- lega í huga meðan á sambandinu stóð. 2. maí 1882 skrifar hann: Jeg gekk langt upp á stíg og var að hugsa um hvort sú setning væri sönn, að engin hvöt væri í raun rjettri vond og að mennirnir væru sök í því, en ekki náttúran að girndirnar sæktust eptir því, sem illt væri. Mjer gat ekki fundizt betur en hún væri sönn, því jeg fann ávallt heiðar- legar og náttúrlegar hvatir sem voru skildar [svo] girndunum og sem girndirnar voru eiginl. karikatur af.85 Hverjar gætu þessar heiðarlegu og náttúrulegu hvatir verið í tilfelli sambands Ólafs og Geirs, og hvernig gæti karikatúrinn, þ.e. skrípa- myndin, af þeim verið? Eitt svar við þessari spurningu finnst í öðrum áhrifavaldi á hugarheim Ólafs, bók sem gekk einnig gegn kenningum Biblíunnar, var skyldulesning í Lærða skólanum og Ólafur var einmitt þessa dagana að endurlesa fyrir próf — Sam - drykkjunni eftir Platon.86 „að hafa svo mikið upp úr lífinu …“ 73 84 Lbs. 2686 8vo, bls. 57 (6. apríl 1882). Sjá einnig bls. 233 (12. maí 1882): „Jeg sagði að það væri leyfilegt og sjálfsagt, að njóta lífsins á allan hátt í hófi, en þá væru nautnirnar í hófi, er andinn spilltist að engu leiti við þær. yfirhöfuð mætti ef til vill heimfæra allt, er eptir væri sótzt undir nautn, og ef það væri auðið, þá væri nautn mark og mið lífsins.“ Hvað Ólafur telur ósiðlegar nautnir í kynlífi kemur fram í bréfi til kristins Daníelssonar: „Við nautn skil jeg ekki svívirðing nje andstyggilegt athæfi. Jeg hygg líka að þegar það, sem annars hefur nautn í för með sjer er framkvæmt á mjög svívirðilega-dónalegan hátt þá sje engin nautn að því eða að minnsta kosti minni en þegar neytt er í hófi … Að því er kvenn- nautn snertir þá trúi jeg ekki, þá finnst mjer vera ómögulegt, þá er ómögulegt að einsmikil nautn leiði af því að brunda í rassgatið eða kjaptinn á kvennfólki og að eiga náttúrl. samræði við það. Ertu ekki með?“ Lbs. 3547 4to. Ólafur Davíðsson til kristins Daníelssonar 12. janúar 1883. 85 Lbs. 2686 8vo, bls. 194. 86 Sjá kristinn Ármannsson o.fl., Saga Reykjavíkurskóla I, bls. 162, og Lbs. 2686 8vo, bls. 131 (21. apríl 1882): „Las Symposium“. Symposium er latneskur titill Sam - drykkj unnar. Saga vor 2018.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 30.4.2018 12:11 Page 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.