Saga


Saga - 2018, Page 231

Saga - 2018, Page 231
fram í því að eftir sættargerðina í Ögvaldsnesi hafi hún veitt eigin embættis - mönnum að léni staði sem hún réð sjálf. Þessi atriði eru formlegs eðlis; þau lúta að stjórnmálum og lögum og varða byggingarlag kirkjunnar sjálfrar, sem einnig var bundið í lög. Félagsnet mestháttar klerka varð til innan þess- ara strúktúra og er afleiðing þeirra en ekki forsenda. Um þetta er Sigurd son ekki skýr en lýsir rannsókn sinni svo að hún snúi ekki aðeins að skipan kirkjunn ar heldur sé hún einnig æfing í félags vís inda legri aðferð byggðri á kenn ingum um félags net (181). Raun in er þó að í bókinni er engin rannsókn á byggingarlagi kirkju stofn unarinnar enda eru heimildirnar, sem þar eru notaðar, ekki til þess fallnar. Til greiningar á kirkjustofnuninni þarf að nota form legar heimildir, svo sem lög, statútur, skip an ir og skjöl sem stafa af starfsemi hennar. Augljóst er að heimildir verða ekki notaðar nema að því leyti sem mögu legt er. Að því víkur Sigurdson aðeins óbeint þar sem hún segir að næstum engar skjal- legar heimildir séu til frá því fyrir aldamótin 1300 og ræðir hve fáar eru til frá því fyrir miðja fimmtándu öld (bls. 57). Hún gefur þannig í skyn að heimildir séu ekki fyrir hendi til ýtarlegri greiningar en vísar þó aðeins til rannsókna á varðveittum handritum og telur uppritanir ekki með. Ég geri að sjálfsögðu hvorki athugasemdir við ákvörðun hennar um aðferð né val á heimildum til rannsóknar en geri hér að umræðuefni ákveðna rannsóknar- hefð sem umræða Sigurdson byggist á og gengur út frá skorti á heimildum um síðmiðaldir, sérstaklega um kirkjuleg málefni. Ég sýndi fram á að hug- myndirnar um heimildafæð eru ekki á rökum reistar í bók minni frá 2007, Bann fær ing og kirkjuvald 1275–1550. Lög og rann sókn ar for send ur, en raunar þarf þó ekki annað en að skoða Íslenzkt fornbréfasafn til þess að koma auga á að gróflega áætlað eru skjalheimildir þar fleiri en 360 talsins sem eiga við tímabilið 1253‒1300. Frá fjórtándu öld eru ekki færri skrán ingar en tólf - hundr uð. Afgerandi hluti þessara heimilda varðar kirkjustofnunina og, þótt slíkar heimildir séu sannarlega fleiri frá því eftir 1430, virðist úr tals verðu að moða um fyrri tíð. Sigurdson vísar raunar til heimilda í Fornbréfasafni í greiningum sínum, en hún notar ekki lögin og varla heldur rannsóknir á þeim. Þar er átt við sættargerðina í Túnsbergi frá 1277, skipanir og statútur, sem eru all nokkr ar frá síðari hluta þrettándu og fyrri hluta fjórtándu aldar (Bannfæring og kirkjuvald, bls. 386‒398). Það er einmitt í þessum heimildum sem beinlínis er lýst stöðu, hlutverki, verkefnum, að ferð um og embættum kirkjunn ar. Þá er enn ótalinn kristinréttur Árna frá 1275. Hann afgreiðir Sigurdson með því að nefna lauslega tilgátur um að mögulega hafi tveir kristinréttir verið við lýði á fjórtándu öld (26), sem er afleiðing hugmyndar- innar um heimildaskort, en hefur þó aldrei verið ráðandi afstaða. Rann - sóknir hafa miklu fremur bent til þess að kristinrétturinn hafi verið lög - tekinn í báðum biskupsdæmum árið 1275, en hafi leikið vafi á gildi hans var hann úr sögunni árið 1354 (Bannfæring og kirkjuvald, bls. 305, 441 o.áfr., sjá sérstaklega bls. 444). ritdómar 229 Saga vor 2018.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 30.4.2018 12:12 Page 229
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.