Saga - 2019, Blaðsíða 152
staðsetning skipti viðmælendur úr hópi íbúa á Selfossi miklu í við -
horfum þeirra til þess hvort húsin ættu erindi við samtímann í mið -
bænum þeirra. Þannig var ólík merking þeirra nátengd sögu þekk -
ingu og sjálfsmynd íbúanna. Menningararfur og tengsl við fortíðina
eru því flóknari en svo að sanngildi í formi efnislegs upprunaleika
ráði mestu um viðtökur áhorfenda þegar skapa á teng ingu við og
upplifun af fortíðinni í samtímanum líkt og freistað er að gera í nýj -
um miðbæ á Selfossi.
Með tillögunni um nýjan miðbæ á Selfossi er fortíðin sett á svið
með varanlegum hætti þannig að hún mun um ókomin ár hafa áhrif
á hvort tveggja, ímynd bæjarins í augum umheimsins sem og sjálfs-
mynd bæjarbúa. Með hliðsjón af því sem hér hefur verið fjallað um
má taka undir fyrrnefnd sjónarmið Holtorfs. Slík framsetning fortíð -
ar í bæjar- og borgarlandslagi kallar á samtal á breiðum grundvelli
þar sem ólík sjónarmið, meðal annars frá íbúum, ættu að fá vægi.
Abstract
vilhelmína jónsdóttir
“NEW OLD HOUSES”
Attraction and pastness in new town centre of Selfoss
Selfoss, a small municipality in southern Iceland, is introducing a plan for a new
town centre in which reconstructions of historical buildings are to be erected. The
proposed plan includes a cluster of over thirty buildings, all reconstructions of
older wooden structures in Iceland, which are no longer in existence. As they
were originally located in various parts of Iceland, only a few structures originate
from the town of Selfoss itself, which is generally considered to be very contem-
porary in terms of its built-up environment. The proposed reconstructions come
from various periods, mostly from the 19th and 20th century, and vary in design
and style. One structure stands out, namely a hypothetical reconstruction of a
medieval wooden cathedral.
This paper is a case study of the new town centre plan. In-depth interviews were
conducted in order to shed light on different and often contrasting perspectives con-
nected to the proposed construction. Building on scholars like Laurajane Smith
and Rodney Harrison, who describe cultural heritage as a process of meaning-
making, the research reveals different perspectives voiced by stakeholders and
locals focusing on conceptualisations of cultural heritage and authenticity. The
research further questions how historical design is used to create a new town -
scape aimed at effecting a sense of pastness, as described by Cornelius Holtorf, for
the benefit of the local population, business and tourism.
vilhelmína jónsdóttir150