Strandapósturinn - 01.06.2016, Side 9

Strandapósturinn - 01.06.2016, Side 9
7 Góðir lesendur. Starfsemi Átthagafélagsins var að vanda með nokkuð föstu sniði. Við héldum hið árlega þorrablót félagsins í Valsheimilinu. Veislustjóri var Guðni Ágústsson, fyrrum ráðherra, og tókst honum einstaklega vel upp. Okkar ástkæra Heiða Ólafs- dóttir og maður hennar, Snorri Snorrason, tóku lög sem flestir þekkja, þau sungu hvort í sínu lagi og líka saman og tókst þeim mjög vel upp. Okkur í Átthagafélaginu er mikils virði að eiga slíkt söngfólk að. Við þökkum Heiðu og Snorra innilega fyrir frábær- an söng. Maturinn var frá Múlakaffi og allt gekk mjög vel, það voru rúmlega 210 manns í mat sem er frábært. Reynt var að halda miðaverði í lágmarki, 6.800 kr. Hljómsveitin Upplyfting lék fyrir dansi. Undirbúningur sumarferða fór fram upp úr áramótum og áttu þær Þóra Steindórsdóttir og Ingibjörg Marelsdóttir stjórnarmenn mikinn heiður af því að koma okkur í frábæra ferð til Passau í Þýskalandi en þaðan var farið til Tékklands og inn í Austurríki. Skipulagið var í höndum Ferðaskrifstofu Guðmundar Jónassonar en það er gamla fyrirtækið Guðmundur Jónasson, sem hafði sér- leyfi fyrir rútuakstur á Strandir í fjölda ára, og þótti okkur það afar skemmtileg tilviljun að þeir væru enn að flytja Strandamenn, nú út fyrir landsteinana. Uppselt var í ferðina og biðlisti. Alls fóru 45 og þakkar stjórnin öllum ferðafélögunum fyrir frábæra ferð og góð kynni en svona ferðir auka á samheldni okkar. Fararstjórinn, Emil Örn Kristjánsson, stóð sig afar vel, sagði okkur margar sögur og hafði gamanmál á reiðum höndum sem er nauðsynlegt í rútu- Jón Ólafur Vilhjálmsson frá Kollsá Átthagafélag Strandamanna árið 2015
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.