Strandapósturinn - 01.06.2016, Page 57

Strandapósturinn - 01.06.2016, Page 57
55 Þá kom fram svohljóðandi tillaga frá Matthíasi Péturssyni12, Skúla Alex- anderssyni13 og Páli Sæmundssyni14. [I gr.] Fundur haldinn í UMF Efling skorar á stjórnina að hefjast nú þegar handa um byggingu samkomuhúss fyrir félagið og fela formanninum að annast um kaup á efni og útvega lóð. Og þótt ekkert verði úr húsbyggingu þá tryggi félagið sér lóð. II gr. Fundurinn felur stjórninni að annast um fjáröflun í þessu skyni og heim- ilar stjórninni að taka lán allt að 5000 kr. – fimm þúsund krónur – til þriggja ára. III gr. Fundurinn mælir með því að húsinu verði valinn staður fyrir vestan geymsluhús15 h/f Djúpavík. Samþykkt í einu hljóði. Næst kemur málið til umræðu á fundi 10. júní 1946: Jóhannes Pétursson skýrði frá starfsemi félagsins frá því um vorið og fram á haust, enn fremur frá málaleitan sinni um íþróttavöll og lóð undir samkomuhús á Kjósarlandi. … Gat hann þess að hann hefði talað við Loft Bjarnason16 í Hafnarfirði vegna útvegunar lóða og þau svör fengið að lokum að vart mundi synjað um lóðir, en hins vegar kvaðst Loftur ætla að koma og athuga hvar hann teldi heppilegt að hafa þær. Enn er málið rætt á fundi 5. jan. 1947: Rætt um möguleika um húsbyggingu á Djúpavík á komanda sumri og var samþykkt að fela Skúla Alexanderss. og Jóhannesi Péturss. að athuga möguleika á því að afla lóðar og efnis með viðráðanlegum kjörum. 12 Matthías Pétursson var frá Reykjarfirði, seinna kaupfélagsstjóri á Hellissandi og skrifstofustjóri á Hvolsvelli. 13 Skúli Alexandersson var frá Kjós, seinna framkvæmdastjóri á Hellissandi og alþingismaður. 14 Páll Sæmundsson var frá Kambi, vélstjóri á Djúpavík. 15 Yfirleitt nefnt Lagerhúsið. Búið er að rífa þetta hús. 16 Loftur Bjarnason, útgerðarmaður í Hafnarfirði, þá einn af eigendum Kjósar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.