Strandapósturinn - 01.06.2016, Qupperneq 58

Strandapósturinn - 01.06.2016, Qupperneq 58
56 Skriður virðist kominn á málið á fundi 1. júní 1947: Þá var tekið fyrir næsta mál, sem var húsbyggingarmálið, framsögu hafði Skúli Alexandersson. Kvað hann húsmálið sæmilega á veg komið, en enn vantaði að fá fullkomið eignarafsal á lóðinni. Efni væri komið að mestu leyti17 og kostnaður orðinn um 3000,00 kr. Vænti hann þess að vinna sem eftir væri yrði unnin í sjálfboðaliðsvinnu. Stakk hann upp á því að kosin væri byggingarnefnd og enn fremur húsvörður eftir að húsið væri tekið í notkun. Næstur tók til máls Jóhannes Pétursson og skýrði frá eftirgrennslan sinni um lóð undir húsið. Þá tók Matthías Pétursson til máls, vildi hann að leitað væri til hreppsins með styrk til hússins, enn fremur benti hann á ýmsar fjáröflunarleiðir. Studdi Skúli Alexandersson tillögur Matthíasar. Matthías Pétursson upplýsti að félagið ætti nú sem stæði aðeins 100,00 kr. í sjóði. Þá var stungið upp á 3 mönnum í byggingarnefnd. Þeir voru: Jóhannes Pétursson, Marteinn Þorláksson18, Herbert Ólafsson19 og voru þeir samþykktir samhljóða. Þá kom fram tillaga frá Skúla Alexanderss. „Fundurinn samþykkir að fela stjórninni að undirbúa reglur um starfsvið húsvörðs og skipa mann til að sjá um húsið.“ Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Þá kom tillaga frá Jóhannesi Péturssyni. „Fundur haldinn í Umf. Efling á Djúpavík í júní samþykkir að fela stjórninni að fara þess á leit við hreppsnefndina að hún styrki byggingu samkomu- og íþróttahúss á Djúpavík.“ Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Eftir þetta hefur aðeins einn fundur verið færður til bókar hjá félaginu, þ. 17. maí 1948, og þar er ekki minnst á húsbygginguna. Einnig er til uppkast að aðalfundargerð dagsettri 20.6. 1949; þar er ekki heldur minnst á húsið. Vera má að þessi fundur hafi verið sá síðasti í félaginu. Síðasta færsla í sjóðsbókinni er 1.1. 1950. Þá er að líta í sjóðsbókina og þá reikninga sem varðveist hafa. Upplýsingar um tekjur og kostnað má sækja að einhverju leyti í sjóðsbók Eflingar. Hér á eftir verða taldar upp þær færslur, bæði tekjur og gjöld, sem líklegt má telja að tengist eða megi tengja húsbyggingunni. 17 Þetta var efni úr bragga sem rifinn var suður á Keflavíkurflugvelli. Sjá seinna í greininni. 18 Marteinn Þorláksson var frá Veiðileysu, seinna fiskmatsmaður í Hafnarfirði. 19 Herbert Ólafsson var frá Gjögri, síðar sjómaður á Skagaströnd.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.