Strandapósturinn - 01.06.2016, Blaðsíða 62

Strandapósturinn - 01.06.2016, Blaðsíða 62
60 Reykjavík 3. maí 1948 Herra Sveinn Benediktsson.28 Hér með leyfi ég mér að senda yður kort og mælingar þær, sem við höfum látið gera samkvæmt beiðni yðar í haust. Mér þykir rétt að taka það fram, að uppdráttur sá, er fylgir hér með er ekki nákvæmur, þar sem ógjörningur var að fá vanan mann til þess að framkvæma mælingarnar. Hins vegar álítum við að á honum megi sjá hvar við óskum að fá lóðina. Við leyfum okkur hér með að fara fram á að þér hlutist til um að umf. Efling á Djúpuvík verði gefinn kostur á lóð allt að 500 m2 að stærð í landi jarðarinnar Kjósar í Reykjarfirði, Str., á þeim stað, sem meðfylgjandi uppdráttur og kort sýna. Sé af einhverjum ástæðum ekki hægt að úthluta umf. Efling lóð á fyrrgreindum stað, förum við fram á, að umf. E. [fái] lóð fyrir vestan hús það, er Alexander Árnason29 á og samkvæmt sögn Guðmundar Guðjónssonar30 verksmiðjustjóra, er á korti, sem gert hefur verið af verkamannabústaðahverfinu (Holtunum). Enn fremur óskum við eftir svæði undir íþróttavöll fyrir framan svonefnt Oddnýjargjárholt. Slíkur völlur þarf að minnsta kosti að vera 7500 m2. Að lokum vil eg svo gera stuttlega grein fyrir ástæðum umf. E. og aðdraganda þessa máls. Umf. Efling hefur að mörgu leyti [átt] við erfið skilyrði að búa, eins og flest þau félög sem eru þannig í sveit sett. Eitt það sem aðallega hefur strandað á og hefur hindrað eðlilega þróun þess er vöntun húsakosts fyrir starfsemi þess og íþróttavöll til íþróttaiðkana. Þó ber að minnast þeirra aðila með þakklæti, sem hafa hjálpað upp á sakirnar. Það hefur þó verið óhentugt húsnæði og stundum ófáanlegt af skiljanlegum ástæðum. Sumarið 1945 var ákveðið að leitast fyrir með að fá lóð undir hús og íþróttavöll handa félaginu. Var mér – undirrituðum – falið að leita hófanna hjá Lofti Bjarnasyni í Hafnarfirði. Tók hann máli mínu vel, en kvaðst ekki geta gefið ákveðin svör. Eins og yður er sjálfsagt kunnugt. Þessi beiðni var svo ítrekuð. Í fyrravor kvað Loftur Bjarnason okkur óhætt 28 Sveinn Benediktsson, framkvæmdastjóri í Reykjavík. Sveinn Benediktsson, Loftur Bjarnason, Halldór Kr. Þorsteinsson og Vilhjálmur Árnason keyptu jörðina Kjós af Petrínu S. Guðmundsdóttur árið 1945. 29 Alexander Árnason í Kjós en var er þetta gerðist búsettur á Djúpavík. 30 Guðmundur Guðjónsson teiknaði verksmiðjuna á Djúpavík, hafði eftirlit með framkvæmdum og varð svo verksmiðjustjóri 1938 til loka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.