Strandapósturinn - 01.06.2016, Side 88

Strandapósturinn - 01.06.2016, Side 88
86 arflaga (90) en hún kemur aldrei upp úr. Þá tekur við Standavík (91). Heiman til við Standavík er Standavíkurhöfði (92) og innan til á honum eru Standar (93). Þeir eru tveir og stendur annar ofar og skarð á milli. Sá neðri er einnig nefndur Standur (94) og var sagt „að vera undir Standinum“. Í Standavíkinni skammt innan við Standavíkurhöfða er Standavíkurvogur (95). Hann er nokkuð langur en mjór vogur upp í klappirnar og er bátgengur. Utan til við Standavíkurhöfðann er Miðvíkursker (96) og er mjótt sund á milli þess og klappanna í fjörunni sem hægt er að stökkva. Á Mið- víkurskeri er flæðihætta. Utan við Standavíkurhöfða tekur við Miðvík (97) og þá Miðvíkurhöfði (98) sem einnig er stundum nefndur Sandvíkurhöfði (99). Næst tekur við Sandvík (100). Sandvík, Miðvík og Standavík eru nefndar einu nafni Víkur(nar) (101). Sagt er „að fara inn í Víkur“. Í miðri Sandvík er sker eða klömp sem hægt er að komast út í um fjörur og heitir það Sand- víkursker (102). Þá förum við aftur inn á Vetrarbrekku og höldum bílveginn heim. Fyrst verður fyrir okkur Skriðulækur (103). Hann fellur niður hlíðina milli Strýtanna og í sjó fram fram af Forvaðanum. Um 400 metrum utar er skriðuhryggur sem Bölt (104) heitir eða Böltarhryggur (105). Böltarlækur (106) fellur niður hjá Bölt og hverfur í skriðuna. Upp og inn af Böltarhrygg er skora í hamrabeltið. Um 200 m þar fyrir utan er annar skriðuhryggur sem Slörk (107) eða Slörkahryggur (108) heitir. Það hét „að fara fyrir ofan (neðan, utan eða innan) Slörk“. Innan við Slörk fellur Slörkalækur (109) niður hlíðina. Utan við Slörk er lítill hvammur milli tveggja skriðuhryggja, Miðhúsahvammur (110). Hlíðin þar fyrir ofan og innan heitir Hallur (111) og klettarnir í henni heita Hallsklettar (112). Upp af Hallinum er nokkuð stórt hvapp í brúnina sem heitir Geifla (113). Í norðanáttum skefur í Geiflu og þá hlaupa þaðan snjóflóð niður hlíðina milli Miðhúsahvamms og Þrepanna. Upp af Miðhúsaklifi eru tveir skriðuhryggir sem heita einu nafni Þrep (114) en eru aðgreindir sem Heimri-Þrepahrygg- ur (115) og Innri-Þrepahryggur (116). Þrepalækur (117) fellur niður klettahlíðina ofan við Þrepin innan við Innri-Þrepahrygg og hverfur í skriðuna. Stundum er talað um Þrepahryggina (118). Klettarnir neðan við Þrepin heita Þrepaklettar (119). Innan til í Þrepaklettum eru Bekkir (120) og eru þeir litlir grasstallar ofan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.