Strandapósturinn - 01.06.2016, Page 103

Strandapósturinn - 01.06.2016, Page 103
101 á móts við Ytra-Hærribrúnarhorn. Undir Vörðubrún eru Vörðu- klettar (361). Allt svæðið frá Bæjarbrún út að Vörðubrún er nefnt Brúnir (362) einu nafni. Allt ofannefnt brúnasvæði heitir Lægri- brún (363). Fyrir ofan er önnur brún eða hjalli sem heitir Hærri- brún (364) og nær hún frá Skallárdal heim á móts við Grasgjá. Þar endar brúnin í Hærribrúnarhorni (365). Hærribrúnarhornin eru reyndar tvö og nefnist endinn á Hærribrún Skallárdals megin Innra-Hærribrúnarhorn (366) og Ytra-Hærribrúnarhorn (367) bæjarmegin. Utan við Vörðubrún tekur við Dalbrún (368) og er hún neðan við Skallárdal allt út að ánni. Sagt er „að vera kominn upp á Dalbrún“. Dalurinn ofan við Landið heitir Skallárdalur (369) en í dag- legu máli er hann nefndur Skalladalur (370). Á þessum dal hefur einnig sést á prenti nafnið Skolladalur (371) en það er í Sýslu- og sóknalýsingum Bókmenntafélagsins frá miðri nítjándu öld en það nafn þekkir enginn á þessum slóðum. Gljúfur (372) eru fram úr miðjum dalnum. Þau eru greind í tvennt og nefnd Efrigljúfur (373) og Neðrigljúfur (374) og eru þau síðarnefndu í hjallann ofan við fjöruna en þau fyrrnefndu í dalbrúnina. Í Neðri-Gljúfrun- um er foss sem einfaldlega nefnist Foss (375). Hestagata liggur upp hlíðina vestan við Litluá og nefnist hún Sneiðingar (376). Austanvert á miðjum dalnum eru tvö holt. Þau heita Neðra- Reiðholt (377) og upp af því Efra-Reiðholt (378). Undir Neðra- Reiðholti eru engjablettir sem Tungur (379) heita. Tungurnar eru milli tveggja lækja. Í vestanverðum dalnum, nokkuð neðar- lega, er áberandi hjalli, Langihjalli (380). Neðan við hjallann er Langahjallahlíð (381). Undir hlíðinni er Langahjallamýri (382). Ofan við Langahjalla er Mjóidalur (383) og á honum er Mjóa- dalsmýri (384). Ofan við dalinn er Smáhjallabrún (385) og upp af henni eru Smáhjallar (386) og ná þeir að Kálfatindum. Í miðjum Smáhjöllum vestan við ána er Grenhjalli (387) og eru skútar inn undir hann. Í hjallanum er Smáhjallagreni (388). Hlíðin ofan við Mjóadal og Smáhjalla heitir ýmist Mjóadalshlíð (389) eða Smá- hjallahlíð (390). Norður úr miðjum Kálfatindum gengur Tindatagl (391) sem oftast er nefnt Tagl (392) í daglegu tali. Þegar gengið er á Kálfatinda er vanalega farið upp svonefndan Tindahrygg (393) sem liggur upp frá Tindatagli upp í Kálfatinda. Hlíð Kálfatinda
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.