Sjálfsbjörg - 01.07.1970, Blaðsíða 39

Sjálfsbjörg - 01.07.1970, Blaðsíða 39
Nokkrir heimilismanna að Reykjalundi. Tveir eru starfsmenn. Hinir dvelja þar til endurhœfingar. sé lítill vafi á, að viðhorf almennings til fatlaðra er að nokkru leyti afleiðing af við- horfi þeirra til sjálfra sín. Félagsmdlalöggjöfin er orðin úrélt. Afturhaldssemi sú, sem víða gerir vart við sig í afstöðunni til öryrkja, á vafalaust að einhverju leyti rætur sínar að rekja til félagsmálalöggjafar okkar, sem orðin er úrelt, enda þótt hún væri stórt spor í rétta átt, þegar hún var fyrst sett. Með því að veita fötluðum örorkulífeyri eða ævarandi sjúkrabætur, höfum við deyft félagsvitund þeirra, en alveg gleymt, að þeir þarfnast fyrst og fremst endurhæf- ingar, svo að líf þeirra geti haft einhvern tilgang. Leggja þarf áherzlu á verknám, verkþjálfun, hagkvæmt starfsval, sérhæfð vinnuskilyrði o. s. frv. Slík hjálp stuðlar að því að öryrkjum gefist kostur á að starfa, sér og þjóðfélaginu til hagsbóta. f fáum orðum sagt skiptir það meginmáli fyrir þá, sem fatlaðir eru, að vera ekki vanmetnir. Sjálfir geta þeir stuðlað að þessu með raunsæju og skynsamlegu við- horfi til fötlunarinnar, og með því að láta í té fræðslu um þessi mál í heild. Hinir heilbrigðu geta einnig hjálpað til, með því að sýna skilning og reyna að stilla sig um að láta sálræn vandamál sjálfra sín bitna á þeim, sem fatlaðir eru. — Jafnframt geta þeir stutt hinar félagslegu aðgerðir, sem nauðsynlegar eru til að endurhæfing verði að veruleika. Hér hefur verið bent á nokkrar stað- reyndir. Það er ekki gert til að gera vanda- málin flóknari eða skapa vandamál þar, sem þau eru engin, heldur til þess að stuðla að lausn þeirra hjá þjóð, sem lítinn skiln- ing hefur á málefnum fatlaðra og endur- hæfingu, sumpart vegna þess, að hún hef- ur sloppið við ógnir styrjaldar að mestu. Þeir, sem hafa lítinn skilning á þessum vandamálum, eru nefnilega líka fatlaðir — andlega séð. Lauslega þýtt úr tímariti danska Geðverndarfélagsins. Kristinn Björnsson þýddi. sjálfsbjörg 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.