Sjálfsbjörg - 01.07.1970, Blaðsíða 27

Sjálfsbjörg - 01.07.1970, Blaðsíða 27
r-------------------------------\ Sumarmót Sjálfsbjargar 1970 Bréf til Pálínu frænku V_____________________________/ Pálína mín. Þú slóst heldur betur af þér að koma ekki á sumarmótið að þessu sinni. Hvernig mátti slíkt henda þig? Getur það verið satt, að þú hafir farið í skemmtiferð með kennurum í staðinn? Engin dæmi veit ég til, að kennarar hafi verið teknir fram yfir (annað) fólk, og finnst mér, að slíkt ætti að skrá í annála. En hvað um það. Þú, sem setið hefur í félagsmálanefnd Sjálfsbjargar síðastliðin 7 ár, og sýnir slíkan félagsþroska (!), skalt fá að heyra alla ferðasöguna, hvort sem þér líkar betur eða verr. Við Vestfirðingarnir létum okkar ekki vanta í ferðalagið venju fremur. Rúmlega 20 ferðalangar lögðu af stað í björtu og fögru veðri föstudaginn 10. júní kl. 8 með v.b. „Fagranesinu“. Með í förinni voru 3 fararskjótar, áætlunarbíll frá Isafirði, auð- vitað með „heimsins bezta bílstjóra“, að vanda, og auk þess tveir minni bílar, ann- ar frá Bolungarvík, hinn frá ísafirði. Þó að veðrið virtist gott, er lagt var af stað, reyndist vont í sjóinn inn Djúpið, og var ekki laust við, að sumir yrðu grænir í framan af sjóveiki. Bezt sluppu þeir, er reyndu að syngja burt sjóveikina, og var kyrjuð fullum hálsi hver vísan af ann- arri. — I Ögri var tekinn upp einn félaginn, Erla nokkur Hafliðadóttir, ég trúi þú kannist við hana. Okkur finnst jafnan vanta eitthvað, ef hún getur ekki verið með í ferðalögum okkar — og nú hófst hin raunverulega ferð á sumarmótið. Jafnan virðist hugsað hlýtt til okkar Vestfirðinga, er mótstaður er valinn, eða finnst þér ekki, Pálína mín? — Að þessu sinni skyldi mótið sem sé haldið í Húna- vatnssýslu, svo að við áttum alllangan og strangan akstur fyrir höndum. Við hugg- uðum okkur samt við það, að eitthvað yrði SJÁLFSBJÖRG 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.