Sjálfsbjörg - 01.07.1970, Blaðsíða 3

Sjálfsbjörg - 01.07.1970, Blaðsíða 3
Ritnefnd: SJÁLFSBJÖRG 12. ÁRGANGUR 1970 Útgefandi: SJÁLFSBJÖRG - landssamband fatlaðra ÓLÖF RlKARÐSDÓTTIR (ábm.) PÁLlNA SNORRADÓTTIR HINRIKA KRISTJÁNSDÓTTIR GUNNAR JÓHANNSSON KONRÁÐ ÞORSTEINSSON THEÓDÓR A. JÓNSSON, formaður Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra. HVER EINASTI ÞJÓÐFÉLAGSÞEGN EIGI ÞESS KOST AÐ FÁ STARF VIÐ SITT HÆFI Loksins höfum við fengið lög um endur- hæfingu. Þau gengu í gildi 1. júlí síðast- liðinn. Þó hefur í mörg ár verið unnið, á vegum ýmissa öryrkjafélaga, merkilegt starf að endurhæfingu, en undirstöðuna, lögin, hefur vantað. Tilgangur laganna er að stuðla að þjálf- un og endurhæfingu fólks með varanlega skerta starfshæfni, svo að það geti sem bezt séð sér farborða með eigin vinnu. Með þessu er ekki einungis átt við læknis- fræðilega endurhæfingu, heldur einnig at- vinnulega endurhæfingu ásamt starfs- menntun. Góð menntun getur gert þann, er áður var óvinnufær að vel starfhæfum einstaklingi. Það þarf því að leggja mikla áherzlu á stóraukna menntunarmöguleika fatlaðs fólks. Hafa þarf samráð við skóla- yfirvöld og vinna að því, að hindrunarlaust sé, t. d. fyrir fólk í hjólastólum, að stunda nám í æðri skólum. Menntun er nauðsyn, en engum er hún meiri nauðsyn en þeim, sem er fatlaður. Þar sem öll endurhæfing miðar að því, að sá, er hennar nýtur, fái að henni lok- inni, starf við sitt hæfi, er mikilsvert, að í samvinnu við atvinnurekendur verði framkvæmd könnun á því, hvaða störf henta fötluðum. Með vaxandi iðnaði, véla- notkun og fjölgun starfa, sem aðallega eru SJÁLFSBJÖRG 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.