Sjálfsbjörg - 01.07.1970, Blaðsíða 41

Sjálfsbjörg - 01.07.1970, Blaðsíða 41
KONRAÐ ÞORSTEINSSON: „LastaÖu ei laxinrí’ Margir kannast við vísuna, sem yfir- skrift þessara orða er tekin úr. Við, sem nú lifum, getum varla eða ekki gert okk- ur grein fyrir þeim byltingum, sem orðið hafa í þjóðlífi okkar síðustu eitt til tvö hundruð árin. Á þetta ekki hvað sízt við um viðhorfið til þeirra, sem fatlaðir eru eða á annan hátt ekki þess umkomnir að heyja lífsbaráttuna að hætti fjöldans. Liðnir tímar geyma margar sagnir um ótrúlega hetjulega baráttu einstaklinga, sem virtust dæmdir úr leik á keppnisvelli lífsins, en sem með frábærri þrautseigju hösluðu sér völl sem fullgildir borgarar þjóðfélagsins og tóku sér að fordæmi: „Laxinn, sem leitar móti straumi sterklega og stiklar fossa.“ Einn þeirra manna, sem háði slíka bar- áttu til sigurs, var Þorsteinn Þorkelsson frá Syðra-Hvarfi í Svarfaðardal, og hæfir vel að hans sé að nokkru minnzt í riti Sjálfsbjargar. Vona ég, að frásaga þessi verði einhverjum til ánægju og uppörf- unar. Þorsteinn Þorkelsson var fæddur að Atlastöðum í Svarfaðardal 26. febrúar 1831 og dó að Syðra-Hvarfi í sömu sveit 30. september 1906, hálf áttræður að aldri. Þorsteinn var bráðþroska og fjörmikið barn, sem án efa hefur horft björtum barnsaugum til framtíðarinnar, „en dag skal að kveldi lofa“. Um níu ára aldur syrti að í lífi þessa efnilega drengs, þá veiktist hann af liðagigt og beinkröm eða berklum og leið miklar þjáningar um margra ára skeið. Þá var ekki um að ræða læknisþekkingu eða endurhæfingu neitt í námunda við það, sem nú þykir sjálfsagð- ur hlutur og eðlileg þjóðfélagsleg réttindi. SJÁLFSBJÖRG 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.