Sjálfsbjörg - 01.07.1970, Blaðsíða 15

Sjálfsbjörg - 01.07.1970, Blaðsíða 15
fundi sálfræðinga af gyðingaættum í heimsstyrjöldinni og hefur síðan verið dreift um veröld alla án þess nokkur fengi rönd við reist. Firring er auðvitað sálar- ástand, einna líkast því að bíða eftir strætó á leið númer nítján. Það er mikið hispsum- haps hvort sá strætó kemur nokkru sinni, dóttir mín, því að hann er ekki með í nýja leiðakerfinu. Kannski skil ég ekki firr- inguna rétt, ljúfan — svona, sittu kyrr — en hitt veit ég, að hún er sá minkur í búri, sem í fyrstu skyldi verða til hagsældar og yndisauka en slapp út og eyddi öllu fugla- lífi í landinu. Svo fer jafnan þegar sálfræð- ingar koma saman. Núnú — þetta er sem sagt nokkurskonar kontaktleysi ef þú skil- ur það betur. Mjök erumka tregt orð þín að nema, mælti Lúsk og var ófrýn mjög, langamma mín heitin, Hít tröllkona kvað mér jafnan kvöldljóð á gotnesku en afi minn, Bárður í Búrfelli truntaði við mig dróttkvæðar Þar koma högg, er þrýtur mól. SJÁLFSBJÖRG 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.