Sjálfsbjörg - 01.07.1970, Side 15

Sjálfsbjörg - 01.07.1970, Side 15
fundi sálfræðinga af gyðingaættum í heimsstyrjöldinni og hefur síðan verið dreift um veröld alla án þess nokkur fengi rönd við reist. Firring er auðvitað sálar- ástand, einna líkast því að bíða eftir strætó á leið númer nítján. Það er mikið hispsum- haps hvort sá strætó kemur nokkru sinni, dóttir mín, því að hann er ekki með í nýja leiðakerfinu. Kannski skil ég ekki firr- inguna rétt, ljúfan — svona, sittu kyrr — en hitt veit ég, að hún er sá minkur í búri, sem í fyrstu skyldi verða til hagsældar og yndisauka en slapp út og eyddi öllu fugla- lífi í landinu. Svo fer jafnan þegar sálfræð- ingar koma saman. Núnú — þetta er sem sagt nokkurskonar kontaktleysi ef þú skil- ur það betur. Mjök erumka tregt orð þín að nema, mælti Lúsk og var ófrýn mjög, langamma mín heitin, Hít tröllkona kvað mér jafnan kvöldljóð á gotnesku en afi minn, Bárður í Búrfelli truntaði við mig dróttkvæðar Þar koma högg, er þrýtur mól. SJÁLFSBJÖRG 15

x

Sjálfsbjörg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.