Sjálfsbjörg - 01.07.1970, Blaðsíða 18

Sjálfsbjörg - 01.07.1970, Blaðsíða 18
pý‘r$ ■> v V TÍ’V'KÍ Haukur ÞórÖarson yfirlœknir: Um atvinnumál öryrkj; vu V-.V. ff>Æ m í*V<si Er ekki mótsögn í yfirskrift þessarar greinar ? I rauninni er svo í tvennum skilningi. t fyrsta lagi: I íslenzku máli táknar „ör- yrki“ persónu, sem enga orku hefur, og ætti þá persónan a. m. k. að vera óvinnu- fær, hvað sem öðrum líkamlegum eða and- legum takmörkunum líður. I öðru lagi: Er þörf á að aðskilja atvinnumál þessa hóps landsbúa frá atvinnumálum þeirra í heild? Um fyrra atriðið er það að segja, að enda þótt orðin „örorka — öryrki“ séu hin ágætustu frá sjónarmiði íslenzkrar tungu, þá er mjög á reiki merking þeirra og notkun. Merkingin spannar allt frá full- komnu líkamlegu eða andlegu sjálfsbjarg- arleysi niður í tímabundna skerðingu á eðlilegri notkun eða starfsemi ákveðins líkamshluta. Notkun orðanna fer svo eft- ir því, hvað fólk skilur með þeim, og það er nokkuð misjafnt. Það ber við, þegar spurt er, hvert sé starf einhvers, að svarið er: ,,öryrki“. Vissulega er örorka hvorki starf eða atvinna, heldur ástand. Þegar rætt er um atvinnumál öryrkja í þessari grein, er átt við fólk, sem býr við skerta líkamsorku og þar á meðal tak- markaða orku til vissra starfa, en ekki allra. Um seinna atriðið má segja, að í sjálfu sér ætti hið sama að gilda um atvinnumál þossa fólks, sem að ofan er skilgreint, og hinn<i almennu borgara landsins. Svo er þó ekki, a. m. k. ekki að öllu leyti, og ekki ennþá. Þessari grein er m. a. ætlað að stuðla að því, að svo verði. 18 SJÁLFSBJÖRG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.