Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Blaðsíða 6

Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Blaðsíða 6
að þing L.Í.V., sem nú stend- ur yfir, gerði hlé á störfum sínum til þess að allir þing- fulltrúar gætu mætt á þess- um fundi og nú rétt fyrir há- degið samþykkti þingið ein- róma eftirfarandi ályktun: „13. þing Landssambands íslenskra verslunarmanna tel- ur að innan verkalýðshreyf- ingarinnar þurfi að taka meira tillit til málefna fatl- aðra en gert hefur verið hingað til og að launakjör og réttindi fatlaðra séu að stórum hluta tengd verka- lýðshreyfingunni og hluti af baráttumálum hennar. Avinnumál fatlaðra þarf að leysa með viðunandi hætti og hvetur þingið öll hags- munasamtök landsins til þess að sameinast nú á alþjóða- ári fatlaðra og gera verulegt átak til þess að koma þessum málum í viðunandi horf.“ Þótt það, sem í framan- greindum ályktunum er kraf- ist, sé sérstaklega fram dreg- ið felst ekki í því krafa um forréttindi, heldur íeiðrétt- ingu á misrétti. Forréttindi eru fötluðum síst að skapi, enda hafa þeir haft lítið af þeim að segja. Góðir fundarmenn. 1 stuttu ávarpi verður ekki nema á fátt eitt drepið. En það sem mestu varðar er að ekki verði látið sitja við þá umræðu og ráðagerðir sem uppi eru hafðar á ári fatl- aðra. Heldur verði hafist handa um framkvæmdir og þeim haldið áfram, meðan nokkuð er ógert til gagns í þessum málum. Og það mun vara lengi, því að við skul- um vera þess minnug, aö góö- ir hlutir gerast oft hœgt. Verkalýðshreyfingin óskar fötluðum velfarnaðar í rétt- indabaráttunni og mun styðja þá með ráðum og dáð. 4 SJÁLFSBJÖRG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.