Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Page 19

Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Page 19
Steinsdóttir, gjaldkeri Sjálís- bjargar á Siglufirði. Fundar- stjóri var Theodór Á. Jóns- son, formaður Sjálfsbjargar. Sú nýjung var upp tekin, að allt talað mál fundarins var jafnóðum túlkað á tákn- máli fyrir heyrnardaufa og mun þetta vera í fyrsta sinn, sem það er gert á almenn- um fundi. Eins og áður sagði var úti- fundurinn haldinn í beinu sambandi við aukaþing Sjálfsbjargar laugardaginn 13. júní. Fundarmenn voru þrjú til f jögur þúsund og full- yrða má að fundurinn hafi tekist með ágætum og undir- strikað á ótvíræðan hátt kjörorðið „Jafnrétti". Vikar Davíðsson. SJÁLFSUJÖRG 17

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.