Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Síða 19

Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Síða 19
Steinsdóttir, gjaldkeri Sjálís- bjargar á Siglufirði. Fundar- stjóri var Theodór Á. Jóns- son, formaður Sjálfsbjargar. Sú nýjung var upp tekin, að allt talað mál fundarins var jafnóðum túlkað á tákn- máli fyrir heyrnardaufa og mun þetta vera í fyrsta sinn, sem það er gert á almenn- um fundi. Eins og áður sagði var úti- fundurinn haldinn í beinu sambandi við aukaþing Sjálfsbjargar laugardaginn 13. júní. Fundarmenn voru þrjú til f jögur þúsund og full- yrða má að fundurinn hafi tekist með ágætum og undir- strikað á ótvíræðan hátt kjörorðið „Jafnrétti". Vikar Davíðsson. SJÁLFSUJÖRG 17

x

Sjálfsbjörg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.