Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Blaðsíða 42

Sjálfsbjörg - 01.07.1981, Blaðsíða 42
gengileg raörgum fötluðum. Fræðsla og fegurð ná ekki til þeirra sem hafa skerta sjón eða heyrn eða greind. Börn og fullorðnir sem skera sig úr fjöldanum vegna líkam- legrar eða andlegrar fötlun- ar fara á mis við hlýju mann- legra samskipta. Menntun, framleiðslustörf, opinber þjónusta, skemmtanir og aðr- ar athafnir manna eru mörg- um lokað land eða aðeins leyfð í einangrun. Fólki með fötlun á hæsta stigi, sem ólík- legt er að fái nokkurn tíma sjálfstæða starfsgetu, er oft sýnd fullkomin vanrækt, eða ónógar tilraunir gerðar til að stuðla að persónulegri þróun þess eða bættum lífskjör- um. Nú er til þekking og tækni- kunnátta sem gerir hverju landi kleift að ryðja þeim hömlum úr vegi sem fyrir- muna fötluðum þátttöku í lífi samfélagsins. Sérhver þjóð getur opnað allar stofnanir sínar og samtök fyrir alla þegna sína. En það sem skort- ir allt of oft er vilji stjórn- valda til að lýsa yfir og koma í framkvæmd þeirri stefnu sem þarf til þess að hrinda þessu af stað. Þjóð sem bregst undan að hlýða þessu kalli brestur skilning á sönnu gildi þess. Fátækt og strið valda ekki aðeins fötlun, heldur draga líka úr tiltækum úrræðum til þess að koma í veg fyrir og bæta hana. Til þess að ná markmiðum þessarar stefnuyfirlýsingar þarf því réttlátari skiptingu auðlinda jarðar og samskipti þjóða reist á skynsemi og sam- vinnu. Markmið allra þjóða á þessum áratug verður að vera að draga úr fjölda fatlaðra og skapa samfélög, sem virða rétt fatlaðra og fagna fullri þátttöku þeirra. I því skyni 40 SJÁLFSBJÖRG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.