Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Qupperneq 13

Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Qupperneq 13
Æ fleiri faflaðir njóta menntunar Möguleikum fatlaðra á því að mennta sig fer stöðugt fjölgandi, og veitir ekki af. Tölvutæknin hefur opnað þessum þjóðfélagshópi nýjar leiðir sem ekki voru til staðar fyrir örfáum árum. Það hefur líka verið stefna stjórnvalda að efla fullorðinsfræðslu, fjarkennslu og önnur form sem mörg hver henta fötluðum jafnvel betur en regluleg seta á skólabekk. Á sl. vori varð nýtt framhaldsskóla- frumvarp að lögum og samkvæmt því hafa fatlaðir nú í fyrsta sinn lög- skipaðan rétt til þess að stunda nám í framhaldsskólum. Áður voru yfirvöld menntamála ekki skyldug til að greiða götu fatlaðra eftir að grunnskólanum lýkur. Enn á þó eftir að útkljá nokkur vafa- atriði í þessu sambandi. Til dæmis reyndu samtök fatlaðra og aðstand- enda þeirra að koma því inn í lögin að ráðuneytinu bæri að standa straum af öllum aukakostnaði sem hlýst af skólavist fatlaðs manns, svo sem launum aðstoðarmanns ef hans er þörf. Þetta fékkst ekki í gegn og nú er þess beðið hvort svona ákvæði verður í reglugerð sem eftir er að semja í framhaldi af lagasetningunni. Það reynir á þetta síðarnefnda atriði strax á þessu hausti þegar Ásdís Jenna Ástráðsdóttir sest í Mennta- skólann við Hamrahlíð. Foreldrar Ásdísar hafa fengið loforð ráðuneytis- ins fyrir því að laun aðstoðarmanns hennar verði greidd. Hér á eftir fara viðtöl við Ásdísi og Stefán Sigurvaldason sem sest á skólabekk í Tölvuháskóla Verslunar- skóla íslands í haust. Mennt er máttur Menntun er lykillinn að starfi og lífshamingju einstaklingsins. Stefna Sjálfsbjargar, landssam- bands fatlaðra í menntamálum fatlaðra er i hnotskurn þessi: • Strax og fötlunar verður vart hjá einstaklingi skal hefja greiningu, þjálfun og kennslu. • Foreldrar fatlaðra barna skulu eiga kost á ráðgjöf. • Allir skulu eiga kost á skóla- göngu. • Allar skólastofnanir skulu vera aðgengilegar fötluðum. • Fatlaðir skulu eiga kost á námsefni/námsaðstoð og kennslu við hæfi. • Sérskólar skulu vera í tengslum við aðra skóla. • Möguleikar fatlaðra til mennt- unar/endurmenntunar séu tryggðir. • Fötluðumsétryggðnáms-og starfsráðgjöf. Úr stcfnuskrá Sjálfsbjargar SJÁLFSBJÖRG 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.