Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Blaðsíða 14

Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Blaðsíða 14
Menntamál Ásdís Jenna og Una í herbergi Ásdísar á Reykjalundi í sumar. Ætla í háskólann Ásdís Jenna Ástráðsdóttir hefur nám í menntaskóla í haust og er langt komin með aðfylla ijóðabók Ásdís Jenna Ástráðsdóttir er 18 ára gömul stúlka af Sel- tjarnarnesinu sem ætlar að hefja nám á málabraut Menntaskólans við Hamra- hlíð á þessu hausti. Tíðinda- maður Sjálfsbjargar hitti hana að máli að Reykjalundi þar sem hún dvaldi um tíma í sumar. Ásdís er fædd með spastíska lömun sem á íslensku nefnist heilalömun en afbrigðið sem Ásdís er með heitir á fræðimáli athetosa. Hún hefur samt sem áður fylgst nokkurn veginn með jafnöldrum sínum í gegnum skólann og lauk grunnskólaprófi nú í vor. “Ég var í Hlíðaskóla og lauk 9. bekk í tveimur áföngum, þeim seinni í vor.“ - Hvernig fannst þér svo í skólanum? „Það var stundum gaman og stundum leiðinlegt. Skemmti- legast þótti mér að skrifa ljóð og læra dönsku." Þetta með dönskuna á sér kannski þá skýringu að Ásdís bjó um nokkurra ára skeið í Danmörku ásamt foreldrum sínum og hóf skólagönguna í Árósum. En að sögn móður hennar, Ástu Þorsteinsdóttur, eru tungumál henni mjög hug- leikin. Og svarið kemur líka fljótt þegar ég spyr hvaða fög hún ætli helst að leggja stund á ÍMH: “Ensku, dönsku, kannski- þýsku og tölvufræði.“ Vegna fötlunar sinnar á Ásdís erfitt með að tjá sig í mæltu máli þótt hún taki stöðugum framförum á því sviði. Hún tjáir sig því mikið með aðstoð tölvu sem hún stjórnar með hljóðmerkjum. En hvað hyggst hún fyrir eftir að menntaskólanáminu lýkur? “Mig langar í háskólann, kannski í bókmenntir.“ 12 SJÁLFSBJÖRG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.