Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Blaðsíða 21

Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Blaðsíða 21
„Við erum einhvers virði og lítum til tramtíðarinnar með reisn.“ Auglýsingaspjald samtaka „byltingarsinnaðra fatlaðra“. Stríðið hefur breytt hugarfarinu Einar Hjörleifsson greinirfrá högumfatlaðra í þróunariandinu Nicaragua þarsem borgarastríð geisar NICARAGUA tilheyrir þeim hópi ríkja, sem þróunar- lönd kallast. Þessi iönd eiga það sammerkt að vera skammt á veg komin í atvinnu- og efnahagsmálum, og þjóðartekjur lágar. (Þær eru nú á milli 500 og 600 $ á ári á mann.) Árið 1979 var gerð bylting í landinu en þá hafði landinu verið stjórnað um fjörutíu ára skeið af SOMOZA-fjölskyldunni, sem leit nánast á landið sem sitt einkafyrirtæki. Afar breið hreyfing myndaðist um þessa byltingu, sem leidd var af FSLN, hreyfingu sandinista, og almenningur talar um „El Triunfo“ eða „sigurinn", þegar minnst er á hana. Síðan 1981 hafa hersveitir stjórnarinnar átt í höggi við sveitir svo- nefndra „kontraskæruliða“, sem bandaríska leyni- þjónustan átti þátt í að koma á fót og hafa lengst af notið víðtæks stuðnings Bandaríkjastjórnar. í þessari grein verður reynt að lýsa þeirri aðstöðu, sem fatl- aðir búa við í Nicaragua. Landið er að flatarmáli um 148.000 ferkílómetrar og þar búa um þrjár milljónir manna. Varla þarf að tíunda fyrir íslenskum lesendum, að á svæðinu hefur verið stöðugur ófriður síðustu árin og hefur það að sjálfsögðu áhrif á kjör fólksins í landinu, fatlaðra sem ófatlaðra. Talið er, að á árunum 1980- 1984 hafi um fimmtíu þúsund manns fatlast í landinu, flestir SJÁLFSBJÖRG 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.