Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Page 47

Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Page 47
Ferlimál Ingeborg Johnsen í bílnum sínum en eiginmaður hennar, Willy, sem er sjónskertur spjallar við hana inn um gluggann. Erfið leið en ekki ófær Norsk kona, Ingeborg Johnsen að nafni, mun aldrei geta setið við stýri á bíl. Til þess er fötlun hennar of mikil. Þó er sagt frá því í aprílútgáfu blaðsins Handi- kapnyttab Ingeborg taki bíi- próf innan skamms. Hún iærir að aka og tekur prófið á sinn eigin sérhannaða bíl. Til að kynna sér málið fór blaðamaður frá Handikap- nytt í ökuferð með Ingeborg og ökukennara hennar. Það var spennandi ökuferð - þó ekki þannig að farþeginn væri skelkaður heldur þvert á móti. Það var tæknibún- aður bílsins sem gerði öku- ferðina spennandi og sú staðreynd að „allir“ geta ekið bíl. Þar sem stýrið var einu sinni á bláa Ford Transit bílnum hennar Ingeborgar er nú útbúnaður sem gefur bílstjóra- sætinu yfirbragð stjórnklefa smáflugvélar. Eins og flugvél er bílnum stjórnað með stöngum, sem framleiðandinn hefur nefnt gleðisprota. Stýrisstöngin er hreyfanleg 15 cm til hægri og 15 cm til vinstri og næst þá full hægri og vinstri beygja á framhjólum bílsins. Þetta er gert mögulegt með mikilli vökvastýringu. Ökumaðurinn verður því að SJÁLFSBJÖRG 45

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.