Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Blaðsíða 47

Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Blaðsíða 47
Ferlimál Ingeborg Johnsen í bílnum sínum en eiginmaður hennar, Willy, sem er sjónskertur spjallar við hana inn um gluggann. Erfið leið en ekki ófær Norsk kona, Ingeborg Johnsen að nafni, mun aldrei geta setið við stýri á bíl. Til þess er fötlun hennar of mikil. Þó er sagt frá því í aprílútgáfu blaðsins Handi- kapnyttab Ingeborg taki bíi- próf innan skamms. Hún iærir að aka og tekur prófið á sinn eigin sérhannaða bíl. Til að kynna sér málið fór blaðamaður frá Handikap- nytt í ökuferð með Ingeborg og ökukennara hennar. Það var spennandi ökuferð - þó ekki þannig að farþeginn væri skelkaður heldur þvert á móti. Það var tæknibún- aður bílsins sem gerði öku- ferðina spennandi og sú staðreynd að „allir“ geta ekið bíl. Þar sem stýrið var einu sinni á bláa Ford Transit bílnum hennar Ingeborgar er nú útbúnaður sem gefur bílstjóra- sætinu yfirbragð stjórnklefa smáflugvélar. Eins og flugvél er bílnum stjórnað með stöngum, sem framleiðandinn hefur nefnt gleðisprota. Stýrisstöngin er hreyfanleg 15 cm til hægri og 15 cm til vinstri og næst þá full hægri og vinstri beygja á framhjólum bílsins. Þetta er gert mögulegt með mikilli vökvastýringu. Ökumaðurinn verður því að SJÁLFSBJÖRG 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.