Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Page 67

Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Page 67
GOTT FÖLK / SÍA Ef |iú færð þér TA ofnloka núna, þarftn Ifklega aldrei að hngsa meira nm ofnloka Fyrir alla húseigendur skiptir örugg og góð ending, þægindi og minni orkukostnaður mestu máli við val á ofnlokum. ðfjggi . Nýi hitastýrði ofnlokinn frá TA er úr sterkri bronsblöndu, AMETAL, sem kemur í veg fyrir að sinkið í lokahúsinu og pakkdós- inni tærist. AMETAL bronsblandan hefur staðið sig mjög vel í íslensku hitaveituvatni og eykur endingu lokans til muna og um leið öryggi húseigandans. Þægindi . Hitaneminn í TA ofnlokanum er fylltur koparblönduðu vaxi, sem hefur það í för með sér, að svörun lokans við andvara frá opn- um glugga verður hægari. Ofninn fyllist því ekki af vatni sem engin þörf er fyrir. Þetta kemur í veg fyrir óreglu á hitastiginu og leiðir til sparnaðar o þæginda. Sveigjanleiki . TA ofnlokann er hægt að for- stilla til að draga úr eða auka vatnsrennslið í samræmi við hitaþörf hvers ofns. Þannig er hægt að koma í veg fyrir óþarfa vatnsrennsli með tilheyrandi kostnaði. Sveigjan- leiki lokans gerir það líka að verkum, að sami lokinn hentar á alla ofna, óháð stærð og staðsetningu. • Yfir 40 ára góð reynsla af TA vörum á íslandi • Við bjóðum 5 ára ábyrgð á pakkdósinni. • Þú færð TA ofnlokann í öllum helstu byggingar- vöruverslunum. Með þér í veitun vatns || ÍSLEIFUR JÓNSSON HF. Bolholti 4, Reykjavík, símar 36920 og 36921

x

Sjálfsbjörg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.