Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Blaðsíða 67

Sjálfsbjörg - 01.07.1988, Blaðsíða 67
GOTT FÖLK / SÍA Ef |iú færð þér TA ofnloka núna, þarftn Ifklega aldrei að hngsa meira nm ofnloka Fyrir alla húseigendur skiptir örugg og góð ending, þægindi og minni orkukostnaður mestu máli við val á ofnlokum. ðfjggi . Nýi hitastýrði ofnlokinn frá TA er úr sterkri bronsblöndu, AMETAL, sem kemur í veg fyrir að sinkið í lokahúsinu og pakkdós- inni tærist. AMETAL bronsblandan hefur staðið sig mjög vel í íslensku hitaveituvatni og eykur endingu lokans til muna og um leið öryggi húseigandans. Þægindi . Hitaneminn í TA ofnlokanum er fylltur koparblönduðu vaxi, sem hefur það í för með sér, að svörun lokans við andvara frá opn- um glugga verður hægari. Ofninn fyllist því ekki af vatni sem engin þörf er fyrir. Þetta kemur í veg fyrir óreglu á hitastiginu og leiðir til sparnaðar o þæginda. Sveigjanleiki . TA ofnlokann er hægt að for- stilla til að draga úr eða auka vatnsrennslið í samræmi við hitaþörf hvers ofns. Þannig er hægt að koma í veg fyrir óþarfa vatnsrennsli með tilheyrandi kostnaði. Sveigjan- leiki lokans gerir það líka að verkum, að sami lokinn hentar á alla ofna, óháð stærð og staðsetningu. • Yfir 40 ára góð reynsla af TA vörum á íslandi • Við bjóðum 5 ára ábyrgð á pakkdósinni. • Þú færð TA ofnlokann í öllum helstu byggingar- vöruverslunum. Með þér í veitun vatns || ÍSLEIFUR JÓNSSON HF. Bolholti 4, Reykjavík, símar 36920 og 36921
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.